Starfsmenn RÚV í áfalli Jakob Bjarnar skrifar 28. nóvember 2013 13:55 Gunnar Magnússon er á því að það hafi andað köldu til starfsmanna RÚV að undanförnu. Skjáskot af vef Ríkisútvarpsins Gunnar Magnússon, Formaður félags starfsmannasamtaka RÚV, segir starfsmenn í sjokki. Átakafundur var með starfsmönnum og útvarpsstjóra. „Ég segi nú bara allt djöfullegt. Eins og allir RÚV-arar,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Honum vefst tunga um tönn spurður um fundinn; starfsmenn hafi fengið svör við því sem þeir spurðu um en þetta hafi verið sérkennilegur fundur. Og spurður hvort hann væri ánægður með fundinn segir Gunnar: „No comment!“ Í brýnu sló milli Páls Magnússonar útvarpsstjóra og Helga Seljans sjónvarpsmanns á fundinum og ekki síður eftir fund, fyrir framan lyftuna í útvarpshúsinu. Vísir hefur greint frá þeirri rimmu og hefur hún vakið mikla athygli. Það liggur því fyrir að það er urgur í starfsmönnum. „Menn eru bara í sjokki eins og gefur að skilja.“ Gunnar segir vel geta farið svo að starfsmenn grípi til einhverra aðgerð en ekkert slíkt liggur fyrir. „Við skulum aðeins láta þetta sjatna og sjá hvað gerist. Menn eru í áfalli enda ömurlegt að missa alla þessa fínu félaga og samstarfsmenn til margra ára. Hræðilegt. En það er svona þegar verið er að skera okkur niður ár eftir ár. Það er náttúrlega við ríkisstjórnina að sakast, fyrrverandi og ekki síður núverandi.“ Gunnar er ánægður með stuðningsfundinn sem haldinn var fyrir utan útvarpshúsið í morgun. „Það hefur ekki mikið borið á vinum okkar á ritvellinum. En þeir eru komnir fram. Virðist vera mikið af þeim núna og ekki veitir af.“ Þegar Gunnar er spurður hvort honum, og starfsmönnum hefur fundist anda köldu til þeirra hlær Gunnar við og segir: „Anda köldu? Jú, þú þarft ekki annað en lesa Fréttablaðið. Og DV og ég tala nú ekki um Morgunblaðið. Svona er náttúrlega pólitíkin. Með ólíkindum að ríkisútvarpið sé svona mikið milli tannanna á fólki. Ef litið er til Norðurlanda, eða hvert sem er, þá er umræðan ekki svona þar.“ Tengdar fréttir Sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn RÚV Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna, segir að andrúmsloftið á RÚV sé lamað eftir að tilkynnt var um uppsagnirnar í morgun. 27. nóvember 2013 12:58 Engar næturfréttir á RÚV Fjöldauppsagna á Ríkisútvarpinu í gær, þegar 39 starfsmönnum var sagt upp, varð strax vart í dagskrá RÚV í nótt, þar sem engar næturfréttir voru í nótt, en þær hafa um árabil verið á klukkustundar fresti. 28. nóvember 2013 07:28 „RÚV á ekki að vera allt fyrir alla alltaf“ Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að það hafi staðið til í nokkrun tíma að starfsfólki yrði sagt upp á RÚV. Hann vill nota fjármagn sem átti að fara til RÚV í háskólana hér á landi. 27. nóvember 2013 15:25 Spila Sjostakovich í mótmælaskyni Gríðarlegur hiti er vegna uppsagnanna á RÚV og má meðal annars greina hann í athugasemdum við undirskriftasöfnun þar sem uppsögnunum er mótmælt. 27. nóvember 2013 13:46 Fulltrúar minnihlutans óska eftir fundi með stjórn RÚV Fulltrúar minnihlutans óskuðu á fundi allsherjar- og menntamálanefndar nú í morgun eftir því að fá stjórn RÚV fá fund nefndarinnar til að fara yfir þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið í stofnuninni og þá stöðu sem af þeim leiðir. 28. nóvember 2013 09:48 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 Meintar hótanir Vigdísar Hauksdóttur nú komnar til framkvæmda Helgi Hjörvar og Svandís Svavarsdóttir gerðu því skóna á Alþingi nú fyrir skömmu að uppsagnir á Ríkisútvarpinu megi rekja til hótana Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar. 27. nóvember 2013 15:34 „Það er áfall að fá þessar fréttir“ "Ég veit að þessi blóðtaka RÚV núna mun bitna mjög mikið á stofnuninni og framtíð hennar,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson, sjónvarpsmaður í Kastljósinu, sem var í dag sagt upp störfum á Ríkissjónvarpinu. 27. nóvember 2013 13:08 Starfsmönnum fækkað um 60 hjá RÚV - 39 sagt upp í dag Ríkisútvarpið ætlar að skera niður um fimmhundruð milljónir króna og fækka starfsmönnum um sextíu. Þrjátíu og níu uppsagnir koma nú þegar til framkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. 27. nóvember 2013 08:48 Fjöldi mótmælti við útvarpshúsið Fjöldi fólks mótmælti fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti í dag, en mótmælin voru undir yfirskriftinni Stöndum með Ríkisútvarpinu. 28. nóvember 2013 13:00 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Sjá meira
Gunnar Magnússon, Formaður félags starfsmannasamtaka RÚV, segir starfsmenn í sjokki. Átakafundur var með starfsmönnum og útvarpsstjóra. „Ég segi nú bara allt djöfullegt. Eins og allir RÚV-arar,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Honum vefst tunga um tönn spurður um fundinn; starfsmenn hafi fengið svör við því sem þeir spurðu um en þetta hafi verið sérkennilegur fundur. Og spurður hvort hann væri ánægður með fundinn segir Gunnar: „No comment!“ Í brýnu sló milli Páls Magnússonar útvarpsstjóra og Helga Seljans sjónvarpsmanns á fundinum og ekki síður eftir fund, fyrir framan lyftuna í útvarpshúsinu. Vísir hefur greint frá þeirri rimmu og hefur hún vakið mikla athygli. Það liggur því fyrir að það er urgur í starfsmönnum. „Menn eru bara í sjokki eins og gefur að skilja.“ Gunnar segir vel geta farið svo að starfsmenn grípi til einhverra aðgerð en ekkert slíkt liggur fyrir. „Við skulum aðeins láta þetta sjatna og sjá hvað gerist. Menn eru í áfalli enda ömurlegt að missa alla þessa fínu félaga og samstarfsmenn til margra ára. Hræðilegt. En það er svona þegar verið er að skera okkur niður ár eftir ár. Það er náttúrlega við ríkisstjórnina að sakast, fyrrverandi og ekki síður núverandi.“ Gunnar er ánægður með stuðningsfundinn sem haldinn var fyrir utan útvarpshúsið í morgun. „Það hefur ekki mikið borið á vinum okkar á ritvellinum. En þeir eru komnir fram. Virðist vera mikið af þeim núna og ekki veitir af.“ Þegar Gunnar er spurður hvort honum, og starfsmönnum hefur fundist anda köldu til þeirra hlær Gunnar við og segir: „Anda köldu? Jú, þú þarft ekki annað en lesa Fréttablaðið. Og DV og ég tala nú ekki um Morgunblaðið. Svona er náttúrlega pólitíkin. Með ólíkindum að ríkisútvarpið sé svona mikið milli tannanna á fólki. Ef litið er til Norðurlanda, eða hvert sem er, þá er umræðan ekki svona þar.“
Tengdar fréttir Sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn RÚV Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna, segir að andrúmsloftið á RÚV sé lamað eftir að tilkynnt var um uppsagnirnar í morgun. 27. nóvember 2013 12:58 Engar næturfréttir á RÚV Fjöldauppsagna á Ríkisútvarpinu í gær, þegar 39 starfsmönnum var sagt upp, varð strax vart í dagskrá RÚV í nótt, þar sem engar næturfréttir voru í nótt, en þær hafa um árabil verið á klukkustundar fresti. 28. nóvember 2013 07:28 „RÚV á ekki að vera allt fyrir alla alltaf“ Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að það hafi staðið til í nokkrun tíma að starfsfólki yrði sagt upp á RÚV. Hann vill nota fjármagn sem átti að fara til RÚV í háskólana hér á landi. 27. nóvember 2013 15:25 Spila Sjostakovich í mótmælaskyni Gríðarlegur hiti er vegna uppsagnanna á RÚV og má meðal annars greina hann í athugasemdum við undirskriftasöfnun þar sem uppsögnunum er mótmælt. 27. nóvember 2013 13:46 Fulltrúar minnihlutans óska eftir fundi með stjórn RÚV Fulltrúar minnihlutans óskuðu á fundi allsherjar- og menntamálanefndar nú í morgun eftir því að fá stjórn RÚV fá fund nefndarinnar til að fara yfir þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið í stofnuninni og þá stöðu sem af þeim leiðir. 28. nóvember 2013 09:48 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 Meintar hótanir Vigdísar Hauksdóttur nú komnar til framkvæmda Helgi Hjörvar og Svandís Svavarsdóttir gerðu því skóna á Alþingi nú fyrir skömmu að uppsagnir á Ríkisútvarpinu megi rekja til hótana Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar. 27. nóvember 2013 15:34 „Það er áfall að fá þessar fréttir“ "Ég veit að þessi blóðtaka RÚV núna mun bitna mjög mikið á stofnuninni og framtíð hennar,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson, sjónvarpsmaður í Kastljósinu, sem var í dag sagt upp störfum á Ríkissjónvarpinu. 27. nóvember 2013 13:08 Starfsmönnum fækkað um 60 hjá RÚV - 39 sagt upp í dag Ríkisútvarpið ætlar að skera niður um fimmhundruð milljónir króna og fækka starfsmönnum um sextíu. Þrjátíu og níu uppsagnir koma nú þegar til framkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. 27. nóvember 2013 08:48 Fjöldi mótmælti við útvarpshúsið Fjöldi fólks mótmælti fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti í dag, en mótmælin voru undir yfirskriftinni Stöndum með Ríkisútvarpinu. 28. nóvember 2013 13:00 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Sjá meira
Sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn RÚV Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna, segir að andrúmsloftið á RÚV sé lamað eftir að tilkynnt var um uppsagnirnar í morgun. 27. nóvember 2013 12:58
Engar næturfréttir á RÚV Fjöldauppsagna á Ríkisútvarpinu í gær, þegar 39 starfsmönnum var sagt upp, varð strax vart í dagskrá RÚV í nótt, þar sem engar næturfréttir voru í nótt, en þær hafa um árabil verið á klukkustundar fresti. 28. nóvember 2013 07:28
„RÚV á ekki að vera allt fyrir alla alltaf“ Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að það hafi staðið til í nokkrun tíma að starfsfólki yrði sagt upp á RÚV. Hann vill nota fjármagn sem átti að fara til RÚV í háskólana hér á landi. 27. nóvember 2013 15:25
Spila Sjostakovich í mótmælaskyni Gríðarlegur hiti er vegna uppsagnanna á RÚV og má meðal annars greina hann í athugasemdum við undirskriftasöfnun þar sem uppsögnunum er mótmælt. 27. nóvember 2013 13:46
Fulltrúar minnihlutans óska eftir fundi með stjórn RÚV Fulltrúar minnihlutans óskuðu á fundi allsherjar- og menntamálanefndar nú í morgun eftir því að fá stjórn RÚV fá fund nefndarinnar til að fara yfir þær aðgerðir sem boðaðar hafa verið í stofnuninni og þá stöðu sem af þeim leiðir. 28. nóvember 2013 09:48
Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15
Meintar hótanir Vigdísar Hauksdóttur nú komnar til framkvæmda Helgi Hjörvar og Svandís Svavarsdóttir gerðu því skóna á Alþingi nú fyrir skömmu að uppsagnir á Ríkisútvarpinu megi rekja til hótana Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar. 27. nóvember 2013 15:34
„Það er áfall að fá þessar fréttir“ "Ég veit að þessi blóðtaka RÚV núna mun bitna mjög mikið á stofnuninni og framtíð hennar,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson, sjónvarpsmaður í Kastljósinu, sem var í dag sagt upp störfum á Ríkissjónvarpinu. 27. nóvember 2013 13:08
Starfsmönnum fækkað um 60 hjá RÚV - 39 sagt upp í dag Ríkisútvarpið ætlar að skera niður um fimmhundruð milljónir króna og fækka starfsmönnum um sextíu. Þrjátíu og níu uppsagnir koma nú þegar til framkvæmda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. 27. nóvember 2013 08:48
Fjöldi mótmælti við útvarpshúsið Fjöldi fólks mótmælti fyrir utan útvarpshúsið við Efstaleiti í dag, en mótmælin voru undir yfirskriftinni Stöndum með Ríkisútvarpinu. 28. nóvember 2013 13:00
Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45