Meðfylgjandi myndir voru teknar í verslun ELLU við Ingólfsstræti í gær, laugardag, þegar ElínRós Lindal kynnti haustlínu ELLU í ár.
Andrúmsloftið var létt og skemmtilegt eins og sjá má á myndunum en afgreiðsluborð verslunarinnar var sérstaklega útbúið sem Hemingway-bar þar sem ungir herramenn blönduðu kokteila fyrir gesti en allur fatnaður ELLU er nefndur eftir Hemingway á einn eða annan hátt.
Hér má skoða haustlínu ELLU.
Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið.
Fylgdu okkur á instagram:
Tíska og hönnun