Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. nóvember 2013 19:34 Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. Fréttastofa hefur undir höndum lögregluskýrslu þar sem fram kemur að lögreglan hafi ráðist í aðgerð á Kampavínsklúbbnum VIP, 21. september síðastliðinn. Fimm óeinkennisklæddir lögreglumenn fóru á staðinn, þar sem lagt var upp með að kaupa þá þjónustu sem í boði var. Lögreglustjóri ákvað að framlengja ekki bráðabirgðarekstarleyfi VIP club vegna gruns um að ólögmæt starfsemi færi fram á staðnum. Þessi grunur er byggður á atburður sem sagt er frá í skýrslunni. Viðskiptum eins lögregluþjónsins er lýst á þessa vegu:Á verðlistanum benti hún fyrst á crystal flöskuna sem var neðst á vínlistanum. Hún kostaði 490 þúsund krónur. Ég spurði afhverju hún væri svona dýr og þá sagði hún vegna þess að hún er sú besta. Ég keypti kampavínsflösku og einkatíma í tuttugu mínútur á 30 þúsund krónur. Ég spurði hana hvort hægt væri að fara alla leið með henni en hún sagði það ekki vera hægt á staðnum. Hún gæti gert það eftir vinnukvöldið hjá henni, en það gæti tekið langan tíma.Mál kampavínsklúbbanna hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, en nýverið var klúbbnum Strawberries við Lækjargötu lokað vegna gruns um að þar væri höfð milliganga um vændi. Þann stað hafði lögreglan verið með í rannsókn um margra mánaða skeið þegar látið var til skarar skríða og voru nokkrir menn handteknir. Eigandi staðarins er enn í gæsluvarðhaldi. Tengdar fréttir VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. Fréttastofa hefur undir höndum lögregluskýrslu þar sem fram kemur að lögreglan hafi ráðist í aðgerð á Kampavínsklúbbnum VIP, 21. september síðastliðinn. Fimm óeinkennisklæddir lögreglumenn fóru á staðinn, þar sem lagt var upp með að kaupa þá þjónustu sem í boði var. Lögreglustjóri ákvað að framlengja ekki bráðabirgðarekstarleyfi VIP club vegna gruns um að ólögmæt starfsemi færi fram á staðnum. Þessi grunur er byggður á atburður sem sagt er frá í skýrslunni. Viðskiptum eins lögregluþjónsins er lýst á þessa vegu:Á verðlistanum benti hún fyrst á crystal flöskuna sem var neðst á vínlistanum. Hún kostaði 490 þúsund krónur. Ég spurði afhverju hún væri svona dýr og þá sagði hún vegna þess að hún er sú besta. Ég keypti kampavínsflösku og einkatíma í tuttugu mínútur á 30 þúsund krónur. Ég spurði hana hvort hægt væri að fara alla leið með henni en hún sagði það ekki vera hægt á staðnum. Hún gæti gert það eftir vinnukvöldið hjá henni, en það gæti tekið langan tíma.Mál kampavínsklúbbanna hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, en nýverið var klúbbnum Strawberries við Lækjargötu lokað vegna gruns um að þar væri höfð milliganga um vændi. Þann stað hafði lögreglan verið með í rannsókn um margra mánaða skeið þegar látið var til skarar skríða og voru nokkrir menn handteknir. Eigandi staðarins er enn í gæsluvarðhaldi.
Tengdar fréttir VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46