Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. nóvember 2013 19:34 Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. Fréttastofa hefur undir höndum lögregluskýrslu þar sem fram kemur að lögreglan hafi ráðist í aðgerð á Kampavínsklúbbnum VIP, 21. september síðastliðinn. Fimm óeinkennisklæddir lögreglumenn fóru á staðinn, þar sem lagt var upp með að kaupa þá þjónustu sem í boði var. Lögreglustjóri ákvað að framlengja ekki bráðabirgðarekstarleyfi VIP club vegna gruns um að ólögmæt starfsemi færi fram á staðnum. Þessi grunur er byggður á atburður sem sagt er frá í skýrslunni. Viðskiptum eins lögregluþjónsins er lýst á þessa vegu:Á verðlistanum benti hún fyrst á crystal flöskuna sem var neðst á vínlistanum. Hún kostaði 490 þúsund krónur. Ég spurði afhverju hún væri svona dýr og þá sagði hún vegna þess að hún er sú besta. Ég keypti kampavínsflösku og einkatíma í tuttugu mínútur á 30 þúsund krónur. Ég spurði hana hvort hægt væri að fara alla leið með henni en hún sagði það ekki vera hægt á staðnum. Hún gæti gert það eftir vinnukvöldið hjá henni, en það gæti tekið langan tíma.Mál kampavínsklúbbanna hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, en nýverið var klúbbnum Strawberries við Lækjargötu lokað vegna gruns um að þar væri höfð milliganga um vændi. Þann stað hafði lögreglan verið með í rannsókn um margra mánaða skeið þegar látið var til skarar skríða og voru nokkrir menn handteknir. Eigandi staðarins er enn í gæsluvarðhaldi. Tengdar fréttir VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. Fréttastofa hefur undir höndum lögregluskýrslu þar sem fram kemur að lögreglan hafi ráðist í aðgerð á Kampavínsklúbbnum VIP, 21. september síðastliðinn. Fimm óeinkennisklæddir lögreglumenn fóru á staðinn, þar sem lagt var upp með að kaupa þá þjónustu sem í boði var. Lögreglustjóri ákvað að framlengja ekki bráðabirgðarekstarleyfi VIP club vegna gruns um að ólögmæt starfsemi færi fram á staðnum. Þessi grunur er byggður á atburður sem sagt er frá í skýrslunni. Viðskiptum eins lögregluþjónsins er lýst á þessa vegu:Á verðlistanum benti hún fyrst á crystal flöskuna sem var neðst á vínlistanum. Hún kostaði 490 þúsund krónur. Ég spurði afhverju hún væri svona dýr og þá sagði hún vegna þess að hún er sú besta. Ég keypti kampavínsflösku og einkatíma í tuttugu mínútur á 30 þúsund krónur. Ég spurði hana hvort hægt væri að fara alla leið með henni en hún sagði það ekki vera hægt á staðnum. Hún gæti gert það eftir vinnukvöldið hjá henni, en það gæti tekið langan tíma.Mál kampavínsklúbbanna hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, en nýverið var klúbbnum Strawberries við Lækjargötu lokað vegna gruns um að þar væri höfð milliganga um vændi. Þann stað hafði lögreglan verið með í rannsókn um margra mánaða skeið þegar látið var til skarar skríða og voru nokkrir menn handteknir. Eigandi staðarins er enn í gæsluvarðhaldi.
Tengdar fréttir VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
VIP synjað um rekstrarleyfi og lokað samdægurs Lögreglan hefur rannsakað starfsemi VIP Club í Austurstræti frá því í sumar. Staðurinn hefur verið rekinn með rekstrarleyfi til bráðabirgða síðan í júní, en það leyfi rann út annan nóvember síðastliðinn. Það fékkst ekki endurnýjað. 17. nóvember 2013 19:46