Best klæddu ritstýrurnar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. mars 2013 10:30 Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Áhrifafólk í tískuheiminum fer aftur til daglegra starfa, hvort sem það er hjá tímaritum, tískuhúsum eða verslunum. Skoðanir ritstjóra helstu tískutímarita heims á sýningunum geta skipt hönnuðina mikla máli í framhaldinu. Þær geta lofsamað línurnar í tímaritunum og aukið þannig söluna, eða gert einmitt andstæðuna séu þær ekki hrifnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum, þar sem þær eru að sjálfsögðu allar óaðfinnanlegar í klæðaburði.Anna Dello Russo, ritstýra japansa Vogue, vekur athygli hvar sem hún fer.Christine Centenera er ristjóri hjá ástralska Vogue. Hér er hún fyrir utan sýningu Balmain.Joanna Hillman vinnur hjá Teen Vogue.Emanuelle Alt er valdamikil, enda ritstýra franska Vogue.Giovanna Battaglia, ritstýra L'Uomo Vogue er með töffaralegan stíl.Miroslava Duma í pilsi frá Ostwald Helgason.Anna Wintour , ritstýra bandaríska Vogue, er drottning tískuheimsins. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Áhrifafólk í tískuheiminum fer aftur til daglegra starfa, hvort sem það er hjá tímaritum, tískuhúsum eða verslunum. Skoðanir ritstjóra helstu tískutímarita heims á sýningunum geta skipt hönnuðina mikla máli í framhaldinu. Þær geta lofsamað línurnar í tímaritunum og aukið þannig söluna, eða gert einmitt andstæðuna séu þær ekki hrifnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum, þar sem þær eru að sjálfsögðu allar óaðfinnanlegar í klæðaburði.Anna Dello Russo, ritstýra japansa Vogue, vekur athygli hvar sem hún fer.Christine Centenera er ristjóri hjá ástralska Vogue. Hér er hún fyrir utan sýningu Balmain.Joanna Hillman vinnur hjá Teen Vogue.Emanuelle Alt er valdamikil, enda ritstýra franska Vogue.Giovanna Battaglia, ritstýra L'Uomo Vogue er með töffaralegan stíl.Miroslava Duma í pilsi frá Ostwald Helgason.Anna Wintour , ritstýra bandaríska Vogue, er drottning tískuheimsins.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira