Gefum heilanum gaum! Alþjóðleg heilavika María K. Jónsdóttir skrifar 11. mars 2013 06:00 Vikuna 11.–17. mars næstkomandi verður heilanum gefinn sérstakur gaumur, bæði í Fréttablaðinu sem og víða um heim. Fræðsluvika þessi, sem á ensku nefnist Brain Awareness Week, hefur verið skipulögð af bandarískum góðgerðarsamtökum, Dana Foundation, síðan árið 1996. Frá 1996 hafa þátttakendur í 82 löndum tekið þátt í þessari kynningarviku. Meðal annars hafa háskólar og sjúklingasamtök staðið fyrir fræðslu á ýmsum vettvangi, svo sem í grunnskólum, fjölmiðlum og á götum úti. Allt með það að markmiði að efla almenna þekkingu á heilanum. Að þessu sinni hyggjast taugasálfræðingar á Landspítalanum taka þátt í þessu verkefni í fyrsta sinn fyrir hönd Íslands. Markmiðið er að vekja athygli á þessu stórbrotna líffæri okkar, heilanum. Við munum birta nokkrar greinar sem tengjast heilanum og heilahreysti. Í tilefni af heilavikunni verður einnig opnuð bloggsíða á íslensku um heilann (heilahreysti.about-brains.com) þar sem fjallað verður um heilann á fjölbreyttan hátt. Að mati okkar sem vinnum með sjúklingum með heilaskaða og heilasjúkdóma og stundum rannsóknir á þessu sviði er þörf á að efla almenna þekkingu á heilanum og starfsemi hans. Sem betur fer hefur orðið mikil vitundarvakning varðandi mikilvægi þess að hugsa vel um líkamann. En það er eins og það gleymist stundum að heilinn sé hluti líkamans og að hans þurfi einnig að gæta. Margir eru sér þess ekki meðvitaðir að hægt sé að hafa áhrif á heilbrigði heilans og telja að heilinn sé óbreytanlegur eftir ákveðinn aldur. Jafnvel heyrist sagt að við notum bara hluta hans. Aðrar ranghugmyndir um heilann lifa enn góðu lífi. Til dæmis heyrist það viðhorf að ung börn þoli heilaáverka betur en þeir sem eldri eru. Ranghugmyndir sem þessar geta beinlínis verið skaðlegar heilsu fólks og mikilvægt er að leiðrétta þær. Vonandi munu fleiri hérlendir þátttakendur bætast í hópinn á næsta ári til að efla almenna þekkingu á heilanum. Til frekari upplýsingar má benda á heimasíðu heilavikunnar: http://www.dana.org/brainweek/ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris Skoðun Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson Skoðun Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Bókin er minn óvinur, en mig langar samt í verknám! Davíð Bergmann Skoðun Hvað er að frétta af humrinum? Jónas Páll Jónasson Skoðun Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal Skoðun Ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Sævar Helgi Lárusson Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bókin er minn óvinur, en mig langar samt í verknám! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Sævar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Hvað er að frétta af humrinum? Jónas Páll Jónasson skrifar Skoðun Þeir greiða sem njóta, eða hvað? Jóhannes Þór Skúlason,Pálmi Viðar Snorrason skrifar Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar Skoðun Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Góðir grannar Landsvirkjunar og við hin Kjartan Ágústsson skrifar Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi orkuspáa Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Skoðun Þegar innflutningurinn ræður ríkjum Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar Skoðun Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson skrifar Skoðun Villtur lax eða villt græðgi – sveitin í skotlínu Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Fyrst flúðu þau Reykjavíkurborg… Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Skoðun Leiðsögundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
Vikuna 11.–17. mars næstkomandi verður heilanum gefinn sérstakur gaumur, bæði í Fréttablaðinu sem og víða um heim. Fræðsluvika þessi, sem á ensku nefnist Brain Awareness Week, hefur verið skipulögð af bandarískum góðgerðarsamtökum, Dana Foundation, síðan árið 1996. Frá 1996 hafa þátttakendur í 82 löndum tekið þátt í þessari kynningarviku. Meðal annars hafa háskólar og sjúklingasamtök staðið fyrir fræðslu á ýmsum vettvangi, svo sem í grunnskólum, fjölmiðlum og á götum úti. Allt með það að markmiði að efla almenna þekkingu á heilanum. Að þessu sinni hyggjast taugasálfræðingar á Landspítalanum taka þátt í þessu verkefni í fyrsta sinn fyrir hönd Íslands. Markmiðið er að vekja athygli á þessu stórbrotna líffæri okkar, heilanum. Við munum birta nokkrar greinar sem tengjast heilanum og heilahreysti. Í tilefni af heilavikunni verður einnig opnuð bloggsíða á íslensku um heilann (heilahreysti.about-brains.com) þar sem fjallað verður um heilann á fjölbreyttan hátt. Að mati okkar sem vinnum með sjúklingum með heilaskaða og heilasjúkdóma og stundum rannsóknir á þessu sviði er þörf á að efla almenna þekkingu á heilanum og starfsemi hans. Sem betur fer hefur orðið mikil vitundarvakning varðandi mikilvægi þess að hugsa vel um líkamann. En það er eins og það gleymist stundum að heilinn sé hluti líkamans og að hans þurfi einnig að gæta. Margir eru sér þess ekki meðvitaðir að hægt sé að hafa áhrif á heilbrigði heilans og telja að heilinn sé óbreytanlegur eftir ákveðinn aldur. Jafnvel heyrist sagt að við notum bara hluta hans. Aðrar ranghugmyndir um heilann lifa enn góðu lífi. Til dæmis heyrist það viðhorf að ung börn þoli heilaáverka betur en þeir sem eldri eru. Ranghugmyndir sem þessar geta beinlínis verið skaðlegar heilsu fólks og mikilvægt er að leiðrétta þær. Vonandi munu fleiri hérlendir þátttakendur bætast í hópinn á næsta ári til að efla almenna þekkingu á heilanum. Til frekari upplýsingar má benda á heimasíðu heilavikunnar: http://www.dana.org/brainweek/
Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir Skoðun
Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris Skoðun
Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson Skoðun
Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir Skoðun
Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris Skoðun
Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson Skoðun