Tilnefningar til Fjöruverðlauna tilkynntar 12. desember 2013 12:00 Vigdís Grímsdóttir og Þórunn Erlu og Valdimarsdóttir eru tilnefndar. Fréttabalðið/Pjetur og GVA Dómnefndir Fjöruverðlaunanna kynntu niðurstöður sínar í Borgarbókasafninu í gær. Fjöruverðlaunin eru bókmenntaverðlaun kvenna og eiga uppruna sinn í bókmenntahátíð sem haldin var í fyrsta sinn vorið 2007 að frumkvæði hóps kvenna innan Rithöfundasambands Íslands. Verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: Fagurbókmenntir, fræðibækur og barna- og unglingabækur. Frá árinu 2011 hafa verið tilnefndar þrjár bækur í hverjum flokki áður en verðlaunin eru veitt.Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningu að þessu sinni:Barna - og unglingabækur:Sif Sigmarsdóttir: Freyju saga – Múrinn. Útg. Mál og menningSigrún Eldjárn: Strokubörnin á Skuggaskeri. Útg. Mál og menningLani Yamamoto: Stína stórasæng. Útg. CrymogeaFagurbókmenntirHeiðrún Ólafsdóttir: Af hjaranum. Útg. Ungmennafélagið HeiðrúnVigdís Grímsdóttir: Dísusaga – Konan með gulu töskuna. Útg. JPVÞórunn Erlu- og Valdimarsdóttir: Stúlka með maga – skáldættarsaga. Útg. JPVFræðibækur og rit almenns eðlisGuðný Hallgrímsdóttir: Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur. Einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu. Útg. HáskólaútgáfanGréta Sörensen: Prjónabiblían. Útg. Vaka HelgafellJarþrúður Þórhallsdóttir: Önnur skynjun – ólík veröld. Lífsreynsla fólks á einhverfurófi. Útg. Háskólaútgáfan. Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Dómnefndir Fjöruverðlaunanna kynntu niðurstöður sínar í Borgarbókasafninu í gær. Fjöruverðlaunin eru bókmenntaverðlaun kvenna og eiga uppruna sinn í bókmenntahátíð sem haldin var í fyrsta sinn vorið 2007 að frumkvæði hóps kvenna innan Rithöfundasambands Íslands. Verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: Fagurbókmenntir, fræðibækur og barna- og unglingabækur. Frá árinu 2011 hafa verið tilnefndar þrjár bækur í hverjum flokki áður en verðlaunin eru veitt.Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningu að þessu sinni:Barna - og unglingabækur:Sif Sigmarsdóttir: Freyju saga – Múrinn. Útg. Mál og menningSigrún Eldjárn: Strokubörnin á Skuggaskeri. Útg. Mál og menningLani Yamamoto: Stína stórasæng. Útg. CrymogeaFagurbókmenntirHeiðrún Ólafsdóttir: Af hjaranum. Útg. Ungmennafélagið HeiðrúnVigdís Grímsdóttir: Dísusaga – Konan með gulu töskuna. Útg. JPVÞórunn Erlu- og Valdimarsdóttir: Stúlka með maga – skáldættarsaga. Útg. JPVFræðibækur og rit almenns eðlisGuðný Hallgrímsdóttir: Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur. Einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu. Útg. HáskólaútgáfanGréta Sörensen: Prjónabiblían. Útg. Vaka HelgafellJarþrúður Þórhallsdóttir: Önnur skynjun – ólík veröld. Lífsreynsla fólks á einhverfurófi. Útg. Háskólaútgáfan.
Menning Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira