Lögbrot hjá Vodafone Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. nóvember 2013 14:58 Þau 80 þúsund sms sem birt hafa verið frá Vodafone eru frá fjögurra ára tímabili, árunum 2010-2013. Um er að ræða eina alvarlegustu, ef ekki þá alvarlegustu, tölvuárás sem gerð hefur verið á íslenskt fyrirtæki. Lögfræðingar sem fréttastofa hefur rætt við segir að líklegast sé um brot á persónuverndarlögum að ræða hjá Vodafone. Í lögum um fjarskipti segir í ákvæði um vernd persónuupplýsinga og friðhelgi einkalífs að gögn sem geymd eru skuli eyða þegar þeirra er ekki lengur þörf við afgreiðslu ákveðinnar fjarskiptasendingar. Skýrt er í lögunum að eyða skuli gögnum að sex mánuðum liðnum sé ekki þörf á þeim í þágu rannsókna og almannaöryggis. Þá segir gögnum um fjarskipaumferð notenda, sem geymd eru og fjarskiptafyrirtæki vinnur úr, skuli eyða eða gera nafnlaus þegar þeirra er ekki lengur þörf. Ljóst er að upplýsingarnar sem lekið var í dag eru frá mun lengri tíma en síðustu 6 mánuðum og um er að ræða bæði mjög persónuleg skilaboð milli fólks sem og samskipti æðstu ráðamanna um mikilvæg málefni. Vodafone-innbrotið Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Þau 80 þúsund sms sem birt hafa verið frá Vodafone eru frá fjögurra ára tímabili, árunum 2010-2013. Um er að ræða eina alvarlegustu, ef ekki þá alvarlegustu, tölvuárás sem gerð hefur verið á íslenskt fyrirtæki. Lögfræðingar sem fréttastofa hefur rætt við segir að líklegast sé um brot á persónuverndarlögum að ræða hjá Vodafone. Í lögum um fjarskipti segir í ákvæði um vernd persónuupplýsinga og friðhelgi einkalífs að gögn sem geymd eru skuli eyða þegar þeirra er ekki lengur þörf við afgreiðslu ákveðinnar fjarskiptasendingar. Skýrt er í lögunum að eyða skuli gögnum að sex mánuðum liðnum sé ekki þörf á þeim í þágu rannsókna og almannaöryggis. Þá segir gögnum um fjarskipaumferð notenda, sem geymd eru og fjarskiptafyrirtæki vinnur úr, skuli eyða eða gera nafnlaus þegar þeirra er ekki lengur þörf. Ljóst er að upplýsingarnar sem lekið var í dag eru frá mun lengri tíma en síðustu 6 mánuðum og um er að ræða bæði mjög persónuleg skilaboð milli fólks sem og samskipti æðstu ráðamanna um mikilvæg málefni.
Vodafone-innbrotið Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira