Lífið

Kvæntist æskuástinni

Knattspyrnukappinn Theo Walcott kvæntist æskuástinni sinni Melanie Slade á Ítalíu í síðustu viku.Parið hefur verið saman í níu ár og lét gefa sig saman í Castello di Vincigliata í Tuscany-héraði.

Þessi fallegi dagur.
“Það er æðislegt að geta kallað Melanie eiginkonu mína. Nú erum við spennt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég held að hjónabandið muni ekki breyta sambandi okkar – ég vona allavega ekki,” segir Theo í samtali við tímaritið Hello!



Þau kynntust þegar Theo var 15 ára en hann er 24ra ára í dag.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.