Allir miðar á Hátíð vonar ógiltir Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 28. ágúst 2013 20:13 Hátíð vonar hefur verið afar umdeild eftir að það fréttist að Franklin Graham. mynd/365 Allir miðar sem pantaðir voru á Hátíð vonar hafa verið ógiltir. Eigendur miðanna hafa fengið sendan tölvupóst þess efnis en í honum kemur fram að það sé vegna „misnotkunar ýmissa aðila á miðasölu hátíðarinnar“. Miðaeigendur eru beðnir afsökunar og þeir eigendur sem pöntuðu miða í góðum hug eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Hátíðar vonar eða senda póst til þeirra og starffólk hátíðarinnar muni tryggja þeim og vinum þeirra miða til að taka þátt í hátíðinni. „Það var að ósk okkar, aðstandenda hátíðarinnar að þetta var gert,“ segir Ragnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri Hátíðar vonar á Íslandi. „Það voru rúmlega 4.000 miðar sem fóru á þessum tveimur dögum sem opið var fyrir „miðasöluna“. Meðal annars voru tveir einstaklingar sem virðast hafa komist fram hjá kerfinu og náðu að panta um 1.400 miða.“ Ragnar segir að miðapantanir í framhaldinu verði unnar í samstarfi við þá sem að hátíðinni koma, kirkjunum og sóknunum og telur að það hljóti að skýrast fljótlega hvernig best sé að standa að því. „Við erum ekkert að fara á límingunum útaf þessu, við lærum af reynslunni,“ segir Ragnar. Aðspurður hvort að ekki hefði dugað að ógilda þessa 1.400 miða sem tveir einstaklingar náðu svarar Ragnar að þau teldu að það hefðu verið samantekin ráð fólks að panta miðana sem fóru þessa tvo daga. Um misnotkun á kerfinu væri að ræða og fólkið væri að skemma fyrir hátíðinni og Miða.is með þessari aðferð. Ragnar segir að það hefði verið ákveðið að gera þetta þar sem margar óskir hefðu komið frá fólki sem raunverulega vildi sækja hátíðina en fékk ekki miða. „Við ákváðum að fara þessa leið og ógilda miðana og þeir sem eiga pantaðan miða að fá tölvupóst með frekari upplýsingum,“ segir Ragnar. Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Allir miðar sem pantaðir voru á Hátíð vonar hafa verið ógiltir. Eigendur miðanna hafa fengið sendan tölvupóst þess efnis en í honum kemur fram að það sé vegna „misnotkunar ýmissa aðila á miðasölu hátíðarinnar“. Miðaeigendur eru beðnir afsökunar og þeir eigendur sem pöntuðu miða í góðum hug eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Hátíðar vonar eða senda póst til þeirra og starffólk hátíðarinnar muni tryggja þeim og vinum þeirra miða til að taka þátt í hátíðinni. „Það var að ósk okkar, aðstandenda hátíðarinnar að þetta var gert,“ segir Ragnar Gunnarsson framkvæmdarstjóri Hátíðar vonar á Íslandi. „Það voru rúmlega 4.000 miðar sem fóru á þessum tveimur dögum sem opið var fyrir „miðasöluna“. Meðal annars voru tveir einstaklingar sem virðast hafa komist fram hjá kerfinu og náðu að panta um 1.400 miða.“ Ragnar segir að miðapantanir í framhaldinu verði unnar í samstarfi við þá sem að hátíðinni koma, kirkjunum og sóknunum og telur að það hljóti að skýrast fljótlega hvernig best sé að standa að því. „Við erum ekkert að fara á límingunum útaf þessu, við lærum af reynslunni,“ segir Ragnar. Aðspurður hvort að ekki hefði dugað að ógilda þessa 1.400 miða sem tveir einstaklingar náðu svarar Ragnar að þau teldu að það hefðu verið samantekin ráð fólks að panta miðana sem fóru þessa tvo daga. Um misnotkun á kerfinu væri að ræða og fólkið væri að skemma fyrir hátíðinni og Miða.is með þessari aðferð. Ragnar segir að það hefði verið ákveðið að gera þetta þar sem margar óskir hefðu komið frá fólki sem raunverulega vildi sækja hátíðina en fékk ekki miða. „Við ákváðum að fara þessa leið og ógilda miðana og þeir sem eiga pantaðan miða að fá tölvupóst með frekari upplýsingum,“ segir Ragnar.
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira