Hundrað verksmiðjur Volkswagen 24. janúar 2013 09:15 Starfsmaður vélaverksmiðju Volkswagen Starfsfólk Volkswagen er um 500.000 talsins. Volkswagen opnaði sína hundruðustu verksmiðju nýlega í Mexíkó. Í henni verða framleiddar 330.000 vélar í Volkswagen bíla. Þetta er langt frá því eins verksmiðja Volkswagen í Mexíkó því það í landi er nú smíðaðir 600.000 Volkswagen bílar á ári. Volkswagen er þó ekki hætt að fjárfesta í N-Ameríku því áætlanir fyrirtækisins hljóða uppá frekari fjárfestingar fyrir 645 milljarða króna á næstu 5 árum þar. Starfsfólk Volkswagen í heiminum öllum er nú rétt um 500.000 talsins, ríflega helmingi fleiri en allir vinnufærir Íslendingar. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent
Starfsfólk Volkswagen er um 500.000 talsins. Volkswagen opnaði sína hundruðustu verksmiðju nýlega í Mexíkó. Í henni verða framleiddar 330.000 vélar í Volkswagen bíla. Þetta er langt frá því eins verksmiðja Volkswagen í Mexíkó því það í landi er nú smíðaðir 600.000 Volkswagen bílar á ári. Volkswagen er þó ekki hætt að fjárfesta í N-Ameríku því áætlanir fyrirtækisins hljóða uppá frekari fjárfestingar fyrir 645 milljarða króna á næstu 5 árum þar. Starfsfólk Volkswagen í heiminum öllum er nú rétt um 500.000 talsins, ríflega helmingi fleiri en allir vinnufærir Íslendingar.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent