Innlent

Sérsveitin að­stoðar lög­regluna á Suður­landi

Magnús Jochum Pálsson skrifar
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út til aðstoða lögreglunni á Suðurlandi.
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út til aðstoða lögreglunni á Suðurlandi. Vísir/Vilhelm

Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra var kölluð út til aðstoðar lög­regl­unni á Suður­landi.

Helena Rós Sturlu­dótt­ir, upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­lög­reglu­stjóra, staðfesti það í samtali við fréttastofu.

Lögreglan óskaði um fimmleytið eftir aðstoð sérsveitarinnar sem fór í kjölfarið af stað suður.

Ekki liggja fyrir frek­ari upp­lýs­ing­ar um verkefnið að svo stöddu. Lögreglan á Suðurlandi gat heldur ekki veitt neinar upplýsingar um stöðu verkefnisins á þessu stigi málsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×