iPotty: Snjall-koppurinn mættur til leiks 10. janúar 2013 23:42 iPotty MYND/AP Öll helstu tæknifyrirtæki veraldar kynntu nýjustu vörur sínar á CES tækniráðstefnunni í Bandaríkjunum á dögunum. Nokkrar vörur hafa þó vakið sérstaka athygli. Þar á meðal er snjall-koppurinn, eða iPotty. Þessi undarlega uppfinning er ætluð foreldrum sem eiga í vandræðum með að venja börn sín á að nota klósettið. Hægt er að smella iPad-spjaldtölvu á koppinn. Þeir sem hafa áhuga á iPotty munu geta keypt eintak í gegnum vefverslun Amazon. Hvert stykki kostar um fimm þúsund krónur.MYND/APÁhugamenn um þungarokk fengu síðan veglegan glaðning á ráðstefnunni. Rokkhljómsveitin Motorhead kynnti sérstök heyrnartól til sögunnar sem eru sérhönnuð fyrir þá sem hlustað hafa um of á þungarokkið. „Þessi heyrnartól eru sem sniðin að þörfum þungarokkara. Heyrn þeirra er nú þegar skemmd, þeir ættu því að kaupa þessi hér," sagði Lemmy, forsprakki Motorhead. Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Öll helstu tæknifyrirtæki veraldar kynntu nýjustu vörur sínar á CES tækniráðstefnunni í Bandaríkjunum á dögunum. Nokkrar vörur hafa þó vakið sérstaka athygli. Þar á meðal er snjall-koppurinn, eða iPotty. Þessi undarlega uppfinning er ætluð foreldrum sem eiga í vandræðum með að venja börn sín á að nota klósettið. Hægt er að smella iPad-spjaldtölvu á koppinn. Þeir sem hafa áhuga á iPotty munu geta keypt eintak í gegnum vefverslun Amazon. Hvert stykki kostar um fimm þúsund krónur.MYND/APÁhugamenn um þungarokk fengu síðan veglegan glaðning á ráðstefnunni. Rokkhljómsveitin Motorhead kynnti sérstök heyrnartól til sögunnar sem eru sérhönnuð fyrir þá sem hlustað hafa um of á þungarokkið. „Þessi heyrnartól eru sem sniðin að þörfum þungarokkara. Heyrn þeirra er nú þegar skemmd, þeir ættu því að kaupa þessi hér," sagði Lemmy, forsprakki Motorhead.
Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira