Hún tók þátt í prufum fyrir Holland's Got Talent nú á dögunum og sló rækilega í gegn.
Dómarar og áhorfendur áttu ekki til orð yfir flutningi Amiru á óperunni O Mio Babbino Caro eftir Puccini.
Skemmst er frá því að segja að Amira komst áfram í keppninni.
Hér að neðan má sjá myndband af flutningi Amiru.