Íslendingar krefjast svara um njósnir Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2013 11:27 Sigmundur sagði óeðlilegt að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Íslensk stjórnvöld hafa formlega óskað eftir svörum frá stjórnvöldum Bandaríkjanna hvort njósnir hafi verið stundaðar hér á landi, gegn stjórnmálamönnum og almenningi. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við spurningu Ögmundur Jónassonar þingmanni Vinstri Grænna á Alþingi fyrir skömmu. Ögmundur spurði hvort stjórnvöld Bandaríkjanna hefðu formlega verið beðin um að upplýsa hvort að stundaðar hafi verið njósnir á hendur stjórnmálamanna Íslands og Íslendinga. Taldi hann þetta vera alvarlegt mál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók undir með Ögmundi að mál þetta væri alvarlegt og óeðlilegt sé að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Sagði hann íslensk stjórnvöld hafa krafist svara fyrr í vikunni í gegnum sendiráð Bandaríkjanna, hvort slíkum njósnum hafi verið beitt hér á landi. Sigmundur sagði íslensk stjórnvöld alloft hafa gert athugasemdir við þetta framferði stjórnvalda í Bandaríkjunum, að aðferðirnar væru óásættanlegar hér á landi og gegn öðrum bandamönnum. Ögmundur sagðist telja eðlilegt Alþingi verði gert grein fyrir svörunum þegar þau berist og hafa Vinstri Grænir kallað eftir áframhaldandi umræðu á Alþingi um þetta mál á næstu dögum. Tengdar fréttir NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56 Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39 Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30 NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24 Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23 Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30 Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30 Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33 Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03 Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08 NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa formlega óskað eftir svörum frá stjórnvöldum Bandaríkjanna hvort njósnir hafi verið stundaðar hér á landi, gegn stjórnmálamönnum og almenningi. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við spurningu Ögmundur Jónassonar þingmanni Vinstri Grænna á Alþingi fyrir skömmu. Ögmundur spurði hvort stjórnvöld Bandaríkjanna hefðu formlega verið beðin um að upplýsa hvort að stundaðar hafi verið njósnir á hendur stjórnmálamanna Íslands og Íslendinga. Taldi hann þetta vera alvarlegt mál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók undir með Ögmundi að mál þetta væri alvarlegt og óeðlilegt sé að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Sagði hann íslensk stjórnvöld hafa krafist svara fyrr í vikunni í gegnum sendiráð Bandaríkjanna, hvort slíkum njósnum hafi verið beitt hér á landi. Sigmundur sagði íslensk stjórnvöld alloft hafa gert athugasemdir við þetta framferði stjórnvalda í Bandaríkjunum, að aðferðirnar væru óásættanlegar hér á landi og gegn öðrum bandamönnum. Ögmundur sagðist telja eðlilegt Alþingi verði gert grein fyrir svörunum þegar þau berist og hafa Vinstri Grænir kallað eftir áframhaldandi umræðu á Alþingi um þetta mál á næstu dögum.
Tengdar fréttir NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56 Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39 Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30 NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24 Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23 Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30 Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30 Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33 Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03 Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08 NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56
Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39
Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30
NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24
Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23
Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30
Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30
Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33
Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03
Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08
NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent