NSA, Öryggisstofnun Bandaríkjanna, á í vök að verjast þessa dagana því ítalska tímaritið Panorama heldur því fram að NSA hafi hlerað síma í Vatíkaninu og þar á meðal símtöl sjálfs páfa.
NSA er nóg boðið vísar þessum ásökunum á bug.
NSA sakað um að hlera síma páfa
Jakob Bjarnar skrifar
