Töffarar tæma skápana Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 12. september 2013 09:45 Oddur Sturluson ásamt félögum sínum en þeir selja fötin sín á Prikinu á laugardaginn MYND/GVA Ég ákvað að halda fatamarkað þegar það rann upp fyrir mér að allt sem ég á eru föt! Það væri hreinlega komið að því að kaupa sér eitthvað annað, jafnvel skólabækur,“ segir Oddur Sturluson mannfræðinemi en hann blæs til fatamarkaðar á Prikinu á laugardaginn ásamt félögum sínum. „Við verðum fimm strákar sem eiga það sameiginlegt að vera fatafíklar. Það hafa safnast að okkur föt, jafnvel föt sem ekki eru í okkar númerum. Við verðum því með stærðir allt frá small og upp í XL,“ segir Oddur. Fyrir utan fatafíknina, en kannski einmitt vegna hennar, eiga félagarnir það líka sameiginlegt að vinna allir í tískuvöruverslunum. Tveir þeirra vinna í Sautján og tveir í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar. Sjálfur vinnur Oddur í Kúltúr menn. Þarna verða því ólíkir fatastílar í gangi. „Mestmegnis verða þetta flott merki, eins og Raf Simons, Brioni og Burberry. Það verður hægt að gera hjá okkur dúndurkaup, við ætlum ekkert að okra á þessu,“ segir Oddur og viðurkennir að gera yfirleitt vel við sig í fatakaupum. „Ég er lúxusdýr og veikur fyrir öllu sem eitthvað hefur verið lagt í og er jafnvel með sögu á bak við sig. En auðvitað hefur maður ekki þörf fyrir þessa hluti. Ég nota ekki einu sinni allt af þessu, sem er synd. Þess vegna þarf bara að koma þessum fötum í umferð og í notkun einhvers staðar.“ Markaðurinn hefst klukkan 12 á laugardaginn og stendur til klukkan 17. En mun fataskápurinn ekki bara fyllast strax aftur? „Jú, ég er ansi hræddur um það,“ segir Oddur hlæjandi. „Við þurfum kannski að halda fatamarkað reglulega.“ Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Ég ákvað að halda fatamarkað þegar það rann upp fyrir mér að allt sem ég á eru föt! Það væri hreinlega komið að því að kaupa sér eitthvað annað, jafnvel skólabækur,“ segir Oddur Sturluson mannfræðinemi en hann blæs til fatamarkaðar á Prikinu á laugardaginn ásamt félögum sínum. „Við verðum fimm strákar sem eiga það sameiginlegt að vera fatafíklar. Það hafa safnast að okkur föt, jafnvel föt sem ekki eru í okkar númerum. Við verðum því með stærðir allt frá small og upp í XL,“ segir Oddur. Fyrir utan fatafíknina, en kannski einmitt vegna hennar, eiga félagarnir það líka sameiginlegt að vinna allir í tískuvöruverslunum. Tveir þeirra vinna í Sautján og tveir í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar. Sjálfur vinnur Oddur í Kúltúr menn. Þarna verða því ólíkir fatastílar í gangi. „Mestmegnis verða þetta flott merki, eins og Raf Simons, Brioni og Burberry. Það verður hægt að gera hjá okkur dúndurkaup, við ætlum ekkert að okra á þessu,“ segir Oddur og viðurkennir að gera yfirleitt vel við sig í fatakaupum. „Ég er lúxusdýr og veikur fyrir öllu sem eitthvað hefur verið lagt í og er jafnvel með sögu á bak við sig. En auðvitað hefur maður ekki þörf fyrir þessa hluti. Ég nota ekki einu sinni allt af þessu, sem er synd. Þess vegna þarf bara að koma þessum fötum í umferð og í notkun einhvers staðar.“ Markaðurinn hefst klukkan 12 á laugardaginn og stendur til klukkan 17. En mun fataskápurinn ekki bara fyllast strax aftur? „Jú, ég er ansi hræddur um það,“ segir Oddur hlæjandi. „Við þurfum kannski að halda fatamarkað reglulega.“
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“