Misnotaðir hvolpar fá meiri samúð en manneskjur í sömu stöðu 10. ágúst 2013 16:00 Mannfólkið hefur meiri samúð með misnotuðum hvolpum en fulllorðnu fólki sem orðið hefur fyrir margvíslegu ofbeldi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt verður á árlegum fundi American Sociological Association í New York í vikunni. 240 nemendur við menntaskóla einn í Bandaríkjunum voru beðnir um að lesa yfir fjórar mismunandi útgáfur af tilbúnni frétt. Í fréttinni var sagt frá ljótu ofbeldi þar sem fórnarlömbin voru ýmist lítill hvolpur, sex ára gamall hundur, ungabarn eða manneskja á þrítugsaldri. Þátttakendurnir áttu svo að setja fréttirnar í rétta röð, allt eftir því hversu mikla samúð þeir höfðu með fórnarlömbunum. Niðurstöðurnar sýndu að þátttakendurnir höfðu mun meiri samúð með misnotuðum hvolpum, hundum og börnum en með fullorðnu fólki. Rannsakendurnir töldu fyrirfram að yngri fórnarlömb fengju meiri samúð en eldri, óháð dýrategundum. Hins vegar kom í ljós að samúðin er minni því eldri sem manneskjan verður en er alltaf jafn mikil hjá hundum, sama hvort um hvolp eða fullvaxta hund er að ræða. "Það virðist sem fullorðið fólk sé litið þeim augum að þau eigi að geta varið sig á meðan fullvaxta hundar séu litnir sem stórir hvolpar," sagði rannsakandinn Jack Levin hjá Northeastern háskólanum í Boston í tilkynningu sinni. Í rannsókninni kom einnig fram að konur sýni misnotuðu mannfólki og dýrum almennt mun meiri samúð en karlmenn. Nánar er fjallað um málið á Livescience.com. Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Sjá meira
Mannfólkið hefur meiri samúð með misnotuðum hvolpum en fulllorðnu fólki sem orðið hefur fyrir margvíslegu ofbeldi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt verður á árlegum fundi American Sociological Association í New York í vikunni. 240 nemendur við menntaskóla einn í Bandaríkjunum voru beðnir um að lesa yfir fjórar mismunandi útgáfur af tilbúnni frétt. Í fréttinni var sagt frá ljótu ofbeldi þar sem fórnarlömbin voru ýmist lítill hvolpur, sex ára gamall hundur, ungabarn eða manneskja á þrítugsaldri. Þátttakendurnir áttu svo að setja fréttirnar í rétta röð, allt eftir því hversu mikla samúð þeir höfðu með fórnarlömbunum. Niðurstöðurnar sýndu að þátttakendurnir höfðu mun meiri samúð með misnotuðum hvolpum, hundum og börnum en með fullorðnu fólki. Rannsakendurnir töldu fyrirfram að yngri fórnarlömb fengju meiri samúð en eldri, óháð dýrategundum. Hins vegar kom í ljós að samúðin er minni því eldri sem manneskjan verður en er alltaf jafn mikil hjá hundum, sama hvort um hvolp eða fullvaxta hund er að ræða. "Það virðist sem fullorðið fólk sé litið þeim augum að þau eigi að geta varið sig á meðan fullvaxta hundar séu litnir sem stórir hvolpar," sagði rannsakandinn Jack Levin hjá Northeastern háskólanum í Boston í tilkynningu sinni. Í rannsókninni kom einnig fram að konur sýni misnotuðu mannfólki og dýrum almennt mun meiri samúð en karlmenn. Nánar er fjallað um málið á Livescience.com.
Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Sjá meira