Lífið

Þvílík tískudíva

Kryddpían og tískudrottningin Victoria Beckham var fáránlega smart þegar hún lenti á flugvellinum í Peking í gær.

Þessi 39 ára pæja klæddist síðum, ermalausum jakka sem vakti svo sannarlega athygli. Aðdáendur Victoriu biðu í röðum til að fagna henni og gaf hún sér tíma til að heilsa uppá þá. Hún ákvað líka að kasta kveðju á aðdáendur sína á Twitter.

Hún er alltaf með'etta.
“Þakkir til allra yndislegu aðdáenda minna hér í Peking, þvílík móttökunefnd!” skrifaði hún á síðuna.

Ekkert bros í boði.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.