Mannskæðir eldsvoðar á skemmtistöðum 27. janúar 2013 20:48 Slökkviliðið að störfum í Santa Mariu í Brasilíu í nótt. Nordicphotos/Getty Talið er að 232 hafi látið lífið í eldsvoða á skemmtistað í Brasilíu í nótt. AP-fréttastofan hefur tekið saman mannskæða eldsvoða á skemmtistöðum um heim allan. Talið er að eldinn í Santa Maria í Brasilíu megi rekja til flugelda sem er raunar furðualgeng orsök eldsvoða ef litið er til lista AP.Perm, Rússlandi - 2009 Eldur kviknaði á Lame Horse næturklúbbnum í Rússlandi í desember 2009. Flugeldasýning innandyra varð til þess að kviknaði í plastskreytingum. 152 létu lífið. Buenos Aires, Argentínu - 2004Buenos Aires, Argentínu.Nordicphotos/AFP194 létu lífið í eldsvoða á yfirfullum skemmtistað á skemmtistað sem var aðallega sóttur af verkamönnum. Eldur kviknaði í niðurteknu lofti. Rhode Island, Bandaríkjunum - 2003Rhode Island, Bandaríkjunum.Nordicphotos/AFPEldur í næturklúbbi fylkinu í Rhode Island varð 100 að bana eftir að flugeldar, sem voru hluti af tónleikum hljómsveitarinnar Great White, kveikti í ódýrum hljóðísogsplötum á veggjum og lofti.Luoyang, Kína - 2000 309 létu lífið í desember árið 200 í mesta manntjóni á skemmtistað í sögu Kína. Mikið fjölmenni var þá samankomið á diskóteki í borginni Luoyang. Eldinn mátti rekja til suðuslyss í nágrenni skemmtistaðarins.Quezon City, Filipseyjar - 1996 Fjölmargir nemar voru á meðal þeirra 162 sem létu lífið á Ozone Disco öldurhúsinu í Filipseyjum árið 1996. Nemarnir voru að fagna próflokum.Kentucky, Bandaríkjunum - 1977 165 létust og yfir 200 slösuðust þegar Beverly Hills Supper Club í bænum Southgate í Kentucky-fylki brann til kaldra kola.Ættingjar bíða þess að geta borið kennsl á líkin í Boston árið 1942.Nordicphotos/GettyBoston, Bandaríkjunum - 1942 Mesta manntjón á skemmtistað í sögu Bandaríkjanna átti sér stað á Boston Cocoanut klúbbnum í samnefndri borg í Massachussetts-fylki. 492 létu lífið en eldsvoðinn varð til aukinna reglugerða um úðakerfi og fjölda neyðarútganga.Mississippi, Bandaríkjunum - 1940 209 létu lífið á Rhytm Night Club í bænum Natchez í Mississippi-fylki. Eldur kviknaði í skrauti sem hékk í loftinu. Hundruð gesta reyndu að forða sér út um einn útgang. Neglt hafði verið fyrir glugga til þess að koma í veg fyrir að fólk gæti svindlað sér inn.Umfjöllun AP-fréttastofunnar má sjá hér. Tengdar fréttir Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Talið er að 232 hafi látið lífið í eldsvoða á skemmtistað í Brasilíu í nótt. AP-fréttastofan hefur tekið saman mannskæða eldsvoða á skemmtistöðum um heim allan. Talið er að eldinn í Santa Maria í Brasilíu megi rekja til flugelda sem er raunar furðualgeng orsök eldsvoða ef litið er til lista AP.Perm, Rússlandi - 2009 Eldur kviknaði á Lame Horse næturklúbbnum í Rússlandi í desember 2009. Flugeldasýning innandyra varð til þess að kviknaði í plastskreytingum. 152 létu lífið. Buenos Aires, Argentínu - 2004Buenos Aires, Argentínu.Nordicphotos/AFP194 létu lífið í eldsvoða á yfirfullum skemmtistað á skemmtistað sem var aðallega sóttur af verkamönnum. Eldur kviknaði í niðurteknu lofti. Rhode Island, Bandaríkjunum - 2003Rhode Island, Bandaríkjunum.Nordicphotos/AFPEldur í næturklúbbi fylkinu í Rhode Island varð 100 að bana eftir að flugeldar, sem voru hluti af tónleikum hljómsveitarinnar Great White, kveikti í ódýrum hljóðísogsplötum á veggjum og lofti.Luoyang, Kína - 2000 309 létu lífið í desember árið 200 í mesta manntjóni á skemmtistað í sögu Kína. Mikið fjölmenni var þá samankomið á diskóteki í borginni Luoyang. Eldinn mátti rekja til suðuslyss í nágrenni skemmtistaðarins.Quezon City, Filipseyjar - 1996 Fjölmargir nemar voru á meðal þeirra 162 sem létu lífið á Ozone Disco öldurhúsinu í Filipseyjum árið 1996. Nemarnir voru að fagna próflokum.Kentucky, Bandaríkjunum - 1977 165 létust og yfir 200 slösuðust þegar Beverly Hills Supper Club í bænum Southgate í Kentucky-fylki brann til kaldra kola.Ættingjar bíða þess að geta borið kennsl á líkin í Boston árið 1942.Nordicphotos/GettyBoston, Bandaríkjunum - 1942 Mesta manntjón á skemmtistað í sögu Bandaríkjanna átti sér stað á Boston Cocoanut klúbbnum í samnefndri borg í Massachussetts-fylki. 492 létu lífið en eldsvoðinn varð til aukinna reglugerða um úðakerfi og fjölda neyðarútganga.Mississippi, Bandaríkjunum - 1940 209 létu lífið á Rhytm Night Club í bænum Natchez í Mississippi-fylki. Eldur kviknaði í skrauti sem hékk í loftinu. Hundruð gesta reyndu að forða sér út um einn útgang. Neglt hafði verið fyrir glugga til þess að koma í veg fyrir að fólk gæti svindlað sér inn.Umfjöllun AP-fréttastofunnar má sjá hér.
Tengdar fréttir Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08