Mannskæðir eldsvoðar á skemmtistöðum 27. janúar 2013 20:48 Slökkviliðið að störfum í Santa Mariu í Brasilíu í nótt. Nordicphotos/Getty Talið er að 232 hafi látið lífið í eldsvoða á skemmtistað í Brasilíu í nótt. AP-fréttastofan hefur tekið saman mannskæða eldsvoða á skemmtistöðum um heim allan. Talið er að eldinn í Santa Maria í Brasilíu megi rekja til flugelda sem er raunar furðualgeng orsök eldsvoða ef litið er til lista AP.Perm, Rússlandi - 2009 Eldur kviknaði á Lame Horse næturklúbbnum í Rússlandi í desember 2009. Flugeldasýning innandyra varð til þess að kviknaði í plastskreytingum. 152 létu lífið. Buenos Aires, Argentínu - 2004Buenos Aires, Argentínu.Nordicphotos/AFP194 létu lífið í eldsvoða á yfirfullum skemmtistað á skemmtistað sem var aðallega sóttur af verkamönnum. Eldur kviknaði í niðurteknu lofti. Rhode Island, Bandaríkjunum - 2003Rhode Island, Bandaríkjunum.Nordicphotos/AFPEldur í næturklúbbi fylkinu í Rhode Island varð 100 að bana eftir að flugeldar, sem voru hluti af tónleikum hljómsveitarinnar Great White, kveikti í ódýrum hljóðísogsplötum á veggjum og lofti.Luoyang, Kína - 2000 309 létu lífið í desember árið 200 í mesta manntjóni á skemmtistað í sögu Kína. Mikið fjölmenni var þá samankomið á diskóteki í borginni Luoyang. Eldinn mátti rekja til suðuslyss í nágrenni skemmtistaðarins.Quezon City, Filipseyjar - 1996 Fjölmargir nemar voru á meðal þeirra 162 sem létu lífið á Ozone Disco öldurhúsinu í Filipseyjum árið 1996. Nemarnir voru að fagna próflokum.Kentucky, Bandaríkjunum - 1977 165 létust og yfir 200 slösuðust þegar Beverly Hills Supper Club í bænum Southgate í Kentucky-fylki brann til kaldra kola.Ættingjar bíða þess að geta borið kennsl á líkin í Boston árið 1942.Nordicphotos/GettyBoston, Bandaríkjunum - 1942 Mesta manntjón á skemmtistað í sögu Bandaríkjanna átti sér stað á Boston Cocoanut klúbbnum í samnefndri borg í Massachussetts-fylki. 492 létu lífið en eldsvoðinn varð til aukinna reglugerða um úðakerfi og fjölda neyðarútganga.Mississippi, Bandaríkjunum - 1940 209 létu lífið á Rhytm Night Club í bænum Natchez í Mississippi-fylki. Eldur kviknaði í skrauti sem hékk í loftinu. Hundruð gesta reyndu að forða sér út um einn útgang. Neglt hafði verið fyrir glugga til þess að koma í veg fyrir að fólk gæti svindlað sér inn.Umfjöllun AP-fréttastofunnar má sjá hér. Tengdar fréttir Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Talið er að 232 hafi látið lífið í eldsvoða á skemmtistað í Brasilíu í nótt. AP-fréttastofan hefur tekið saman mannskæða eldsvoða á skemmtistöðum um heim allan. Talið er að eldinn í Santa Maria í Brasilíu megi rekja til flugelda sem er raunar furðualgeng orsök eldsvoða ef litið er til lista AP.Perm, Rússlandi - 2009 Eldur kviknaði á Lame Horse næturklúbbnum í Rússlandi í desember 2009. Flugeldasýning innandyra varð til þess að kviknaði í plastskreytingum. 152 létu lífið. Buenos Aires, Argentínu - 2004Buenos Aires, Argentínu.Nordicphotos/AFP194 létu lífið í eldsvoða á yfirfullum skemmtistað á skemmtistað sem var aðallega sóttur af verkamönnum. Eldur kviknaði í niðurteknu lofti. Rhode Island, Bandaríkjunum - 2003Rhode Island, Bandaríkjunum.Nordicphotos/AFPEldur í næturklúbbi fylkinu í Rhode Island varð 100 að bana eftir að flugeldar, sem voru hluti af tónleikum hljómsveitarinnar Great White, kveikti í ódýrum hljóðísogsplötum á veggjum og lofti.Luoyang, Kína - 2000 309 létu lífið í desember árið 200 í mesta manntjóni á skemmtistað í sögu Kína. Mikið fjölmenni var þá samankomið á diskóteki í borginni Luoyang. Eldinn mátti rekja til suðuslyss í nágrenni skemmtistaðarins.Quezon City, Filipseyjar - 1996 Fjölmargir nemar voru á meðal þeirra 162 sem létu lífið á Ozone Disco öldurhúsinu í Filipseyjum árið 1996. Nemarnir voru að fagna próflokum.Kentucky, Bandaríkjunum - 1977 165 létust og yfir 200 slösuðust þegar Beverly Hills Supper Club í bænum Southgate í Kentucky-fylki brann til kaldra kola.Ættingjar bíða þess að geta borið kennsl á líkin í Boston árið 1942.Nordicphotos/GettyBoston, Bandaríkjunum - 1942 Mesta manntjón á skemmtistað í sögu Bandaríkjanna átti sér stað á Boston Cocoanut klúbbnum í samnefndri borg í Massachussetts-fylki. 492 létu lífið en eldsvoðinn varð til aukinna reglugerða um úðakerfi og fjölda neyðarútganga.Mississippi, Bandaríkjunum - 1940 209 létu lífið á Rhytm Night Club í bænum Natchez í Mississippi-fylki. Eldur kviknaði í skrauti sem hékk í loftinu. Hundruð gesta reyndu að forða sér út um einn útgang. Neglt hafði verið fyrir glugga til þess að koma í veg fyrir að fólk gæti svindlað sér inn.Umfjöllun AP-fréttastofunnar má sjá hér.
Tengdar fréttir Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27. janúar 2013 13:08