300 ára selló fylgir Lanegan 21. október 2013 19:00 Mark Lanegan spilar á tvennum tónleikum í Fríkirkjunni. nordicphotos/getty Evróputónleikaferð bandaríska tónlistarmannsins Mark Lanegan hófst í Vínarborg í Austurríki um síðustu helgi. Ferðin endar hér á landi með tvennum tónleikum í Fríkirkjunni 30.nóvember og 1.desember. Auk Lanegan mun hinn breski Duke Garwood, sem sendi frá sér plötuna Black Pudding fyrr á árinu, koma fram. Einnig mun belgíski tónlistarmaðurinn Lyenn leika listir sínar. Von er á fleiri gestum í Fríkirkjuna, eða Hollendingunum Sietse Van Gorkom sem leikur á fiðlu og Jonas Pap sem leikur á yfir þrjú hundruð ára gamalt selló. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þeir báðir verið iðnir við að spila sígilda tónlist og popp- og rokktónlist í Evrópu um árabil. Bandaríski gítarleikarinn Jeff Fielder frá Seattle stígur einnig á svið. Miðar á fyrri tónleikana eru uppseldir en enn eru til miðar á aukatónleikana 1.desember. Miðasala fer fram á Midi.is. Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Evróputónleikaferð bandaríska tónlistarmannsins Mark Lanegan hófst í Vínarborg í Austurríki um síðustu helgi. Ferðin endar hér á landi með tvennum tónleikum í Fríkirkjunni 30.nóvember og 1.desember. Auk Lanegan mun hinn breski Duke Garwood, sem sendi frá sér plötuna Black Pudding fyrr á árinu, koma fram. Einnig mun belgíski tónlistarmaðurinn Lyenn leika listir sínar. Von er á fleiri gestum í Fríkirkjuna, eða Hollendingunum Sietse Van Gorkom sem leikur á fiðlu og Jonas Pap sem leikur á yfir þrjú hundruð ára gamalt selló. Þrátt fyrir ungan aldur hafa þeir báðir verið iðnir við að spila sígilda tónlist og popp- og rokktónlist í Evrópu um árabil. Bandaríski gítarleikarinn Jeff Fielder frá Seattle stígur einnig á svið. Miðar á fyrri tónleikana eru uppseldir en enn eru til miðar á aukatónleikana 1.desember. Miðasala fer fram á Midi.is.
Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira