Lögreglumenn fjarlægja mótmælendur í Gálgahrauni 21. október 2013 09:33 Um tuttugu til þrjátíu lögreglumenn eru nú staddir í Gálgahrauni en svo virðist sem vegaframkvæmdir við nýjan Álftanesveg eigi að hefjast þar í dag. Reynir Ingibjartsson formaður Hraunavina, sem hafa mótmælt aðgerðinni, sagði í samtali við Vísi að hann hafi verið borinn út af framkvæmdasvæðinu og skipað að halda sig hæfilegri fjarlægt. Um þrjátíu Hraunavinir eru á staðnum en þeir hafa sagst ætla að koma í veg fyrir framkvæmdina með öllum tiltækum ráðum. Árni Finnsson, formaður Náttúrurverndarsamtaka Íslands, segir að sér finnist þetta dálítið flott hjá mótmælendum að leggja sig svona, eins og hann sér á myndunum hér á Vísi. Árni átti ekki heimangengt í dag og er því ekki viðstaddur. „Það er sérkennilegt að sjá lögregluliðið „fronta" jarðýtuna eins og virðist af þessum myndum. Ef það er verið að handtaka fólk, þá er það einkennilegt, í ljósi þess að um friðsamleg mótmælti er að ræða,“ segir Árni.„Mér finnst þetta fólk sýna hugrekki að mótmæla með þessum hætti,“ segir Árni.mynd/gvaGunnsteinn Ólafsson, einn af forsprökkum Hraunavina, var handjárnaður í morgun.mynd/gva Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira
Um tuttugu til þrjátíu lögreglumenn eru nú staddir í Gálgahrauni en svo virðist sem vegaframkvæmdir við nýjan Álftanesveg eigi að hefjast þar í dag. Reynir Ingibjartsson formaður Hraunavina, sem hafa mótmælt aðgerðinni, sagði í samtali við Vísi að hann hafi verið borinn út af framkvæmdasvæðinu og skipað að halda sig hæfilegri fjarlægt. Um þrjátíu Hraunavinir eru á staðnum en þeir hafa sagst ætla að koma í veg fyrir framkvæmdina með öllum tiltækum ráðum. Árni Finnsson, formaður Náttúrurverndarsamtaka Íslands, segir að sér finnist þetta dálítið flott hjá mótmælendum að leggja sig svona, eins og hann sér á myndunum hér á Vísi. Árni átti ekki heimangengt í dag og er því ekki viðstaddur. „Það er sérkennilegt að sjá lögregluliðið „fronta" jarðýtuna eins og virðist af þessum myndum. Ef það er verið að handtaka fólk, þá er það einkennilegt, í ljósi þess að um friðsamleg mótmælti er að ræða,“ segir Árni.„Mér finnst þetta fólk sýna hugrekki að mótmæla með þessum hætti,“ segir Árni.mynd/gvaGunnsteinn Ólafsson, einn af forsprökkum Hraunavina, var handjárnaður í morgun.mynd/gva
Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Fleiri fréttir Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Sjá meira