100 ára í fullu fjöri Ellý Ármanns skrifar 7. júní 2013 16:15 Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í gær þegar Seglagerðin Ægir, eitt elsta starfandi fyrirtæki landsins, fagnaði aldarafmæli með því að bjóða öllum fyrrum og núverandi starfsmönnum til veislu. Eðli málsins samkvæmt hefur eitthvað kvarnast úr upphaflegum starfsmannahópi á einni öld en fyrirtækið hefur þó nánast allan þennan tíma verið í eigu sömu fjölskyldunnar. Hátíðarhöldum er þó ekki lokið því á morgun, laugardag, er viðskiptavinum og velunnurum boðið að fagna á opnu húsi að Eyjarslóð 5 en þar verður ýmislegt um að vera fyrir alla fjölskylduna. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Björgvin Barðdal sem jafnframt er þriðji ættliður framkvæmdastjóra fyrirtækisins var ánægður með afmælishöldin en rúmlega 100 manns mættu til að fagna aldarafmælinu. „Dagurinn var stórskemmtilegur og við hæfi að fagna þessum miklu tímamótum með fjölskyldunni og því góða fólki sem hefur gert fyrirtækið að því sem það er, starfsmönnunum. “ Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar. Amman í fjölskyldunni, Sesselja Barðdal, sem er nýhætt að vinna hjá fyrirtækinu á 93. aldursári stillti sér upp ásamt sonum sínum. Þóri, Reyni og Adda Barðdal.Ásgeir Ragnarsson, Arnhildur Reynisdóttir, Björn Leifsson og Lúðvík Bergvinsson.Björgvin Barðdal og kona hans Sigurbjörg Benediktsdóttir. Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í gær þegar Seglagerðin Ægir, eitt elsta starfandi fyrirtæki landsins, fagnaði aldarafmæli með því að bjóða öllum fyrrum og núverandi starfsmönnum til veislu. Eðli málsins samkvæmt hefur eitthvað kvarnast úr upphaflegum starfsmannahópi á einni öld en fyrirtækið hefur þó nánast allan þennan tíma verið í eigu sömu fjölskyldunnar. Hátíðarhöldum er þó ekki lokið því á morgun, laugardag, er viðskiptavinum og velunnurum boðið að fagna á opnu húsi að Eyjarslóð 5 en þar verður ýmislegt um að vera fyrir alla fjölskylduna. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Björgvin Barðdal sem jafnframt er þriðji ættliður framkvæmdastjóra fyrirtækisins var ánægður með afmælishöldin en rúmlega 100 manns mættu til að fagna aldarafmælinu. „Dagurinn var stórskemmtilegur og við hæfi að fagna þessum miklu tímamótum með fjölskyldunni og því góða fólki sem hefur gert fyrirtækið að því sem það er, starfsmönnunum. “ Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar. Amman í fjölskyldunni, Sesselja Barðdal, sem er nýhætt að vinna hjá fyrirtækinu á 93. aldursári stillti sér upp ásamt sonum sínum. Þóri, Reyni og Adda Barðdal.Ásgeir Ragnarsson, Arnhildur Reynisdóttir, Björn Leifsson og Lúðvík Bergvinsson.Björgvin Barðdal og kona hans Sigurbjörg Benediktsdóttir.
Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“