Sakar Gylfa um kerfisbundnar rangfærslur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. febrúar 2013 13:27 Heiðar Már (til vinstri) og Gylfi Magnússon. Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur gagnrýnir Gylfa Magnússon, dósent við Háskóla Íslands og fyrrverandi viðskiptaráðherra, harðlega í innsendri grein í Fréttablaðinu í morgun. Heiðar Már tiltekur fjölmörg dæmi þess í greininni sem að sýna, að hans mati, „...að mat Gylfa Magnússonar er ekkert til að byggja á." Heiðar minnist ummæla Gylfa þess efnis að Ísland yrði „Kúba norðursins" ef ekki yrði skrifað undir fyrstu samninganna vegna Icesave-reikninganna. Ísland gæti ekki fengið alþjóðlega lán en annað hafi komið á daginn. „Síðan þess hefur ríkissjóður sótt sér lán alþjóðlega, fyrst einn milljarð dollara árið 2011 og aftur sömu fjárhæð árið 2012, þrátt fyrir að IceSave væri enn ófrágengið," ritar Heiðar og bætir við „...að samningurinn sem Gylfi vildi samþykkja hefði væntanlega valdið greiðslufalli ríkisins." Þá nefnir Heiðar Már til hlutverk Gylfa sem viðskiptaráðherra þegar Landsbankinn var endurreistur sem ríkisbanki. „Eins ákvað Gylfi að taka ekki sérstaklega út þá áhættu sem var af gengsibundnum lánum bankans, heldur lét ríkið taka það eignasafn yfir, sem síðan rýrnaði stórkostlega þegar dómar féllu um ólögmæti lánanna," skrifar Heiðar. Hann minnir á löfræðiálit um ólögmæti lánanna sem Seðlbankinn sendi frá sér. Auk þess bendir Heiðar Már á að viðmót Gylfa sem stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur hafi orðið til þess gjöld til almennings hafi hækkað gríðarlega á síðustu árum. Þá segir Heiðar Már að fullyrðingar Gylfa í fjölmiðlum varðandi skuldastöðu þjóðarinnar og afgang af viðskiptum ekki standast neina skoðun. Gylfi Magnússon sagðist í samtali við Vísi í dag reikna með því að svara grein Heiðars Más á sama vettvangi. Tengil á grein Heiðars Más má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Kerfisbundinn misskilningur Gylfa Magnússonar Síðan Gylfi Magnússon dósent steig inn í stjórnmálin hefur hann sagt og gert ýmislegt sem orkar tvímælis. Með því að lesa greinar og tilvitnanir í þennan fyrrverandi ráðherra viðskipta- og efnahagsmála kemur í ljós að í mati hans á skuldum og byrði þeirra hefur hann kerfisbundið rangt fyrir sér. 11. febrúar 2013 06:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur gagnrýnir Gylfa Magnússon, dósent við Háskóla Íslands og fyrrverandi viðskiptaráðherra, harðlega í innsendri grein í Fréttablaðinu í morgun. Heiðar Már tiltekur fjölmörg dæmi þess í greininni sem að sýna, að hans mati, „...að mat Gylfa Magnússonar er ekkert til að byggja á." Heiðar minnist ummæla Gylfa þess efnis að Ísland yrði „Kúba norðursins" ef ekki yrði skrifað undir fyrstu samninganna vegna Icesave-reikninganna. Ísland gæti ekki fengið alþjóðlega lán en annað hafi komið á daginn. „Síðan þess hefur ríkissjóður sótt sér lán alþjóðlega, fyrst einn milljarð dollara árið 2011 og aftur sömu fjárhæð árið 2012, þrátt fyrir að IceSave væri enn ófrágengið," ritar Heiðar og bætir við „...að samningurinn sem Gylfi vildi samþykkja hefði væntanlega valdið greiðslufalli ríkisins." Þá nefnir Heiðar Már til hlutverk Gylfa sem viðskiptaráðherra þegar Landsbankinn var endurreistur sem ríkisbanki. „Eins ákvað Gylfi að taka ekki sérstaklega út þá áhættu sem var af gengsibundnum lánum bankans, heldur lét ríkið taka það eignasafn yfir, sem síðan rýrnaði stórkostlega þegar dómar féllu um ólögmæti lánanna," skrifar Heiðar. Hann minnir á löfræðiálit um ólögmæti lánanna sem Seðlbankinn sendi frá sér. Auk þess bendir Heiðar Már á að viðmót Gylfa sem stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur hafi orðið til þess gjöld til almennings hafi hækkað gríðarlega á síðustu árum. Þá segir Heiðar Már að fullyrðingar Gylfa í fjölmiðlum varðandi skuldastöðu þjóðarinnar og afgang af viðskiptum ekki standast neina skoðun. Gylfi Magnússon sagðist í samtali við Vísi í dag reikna með því að svara grein Heiðars Más á sama vettvangi. Tengil á grein Heiðars Más má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Kerfisbundinn misskilningur Gylfa Magnússonar Síðan Gylfi Magnússon dósent steig inn í stjórnmálin hefur hann sagt og gert ýmislegt sem orkar tvímælis. Með því að lesa greinar og tilvitnanir í þennan fyrrverandi ráðherra viðskipta- og efnahagsmála kemur í ljós að í mati hans á skuldum og byrði þeirra hefur hann kerfisbundið rangt fyrir sér. 11. febrúar 2013 06:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Kerfisbundinn misskilningur Gylfa Magnússonar Síðan Gylfi Magnússon dósent steig inn í stjórnmálin hefur hann sagt og gert ýmislegt sem orkar tvímælis. Með því að lesa greinar og tilvitnanir í þennan fyrrverandi ráðherra viðskipta- og efnahagsmála kemur í ljós að í mati hans á skuldum og byrði þeirra hefur hann kerfisbundið rangt fyrir sér. 11. febrúar 2013 06:00