Biophilia fékk Grammy-verðlaunin fyrir hönnun 11. febrúar 2013 08:49 Björk Guðmundsdóttir. Biophilia, plata Bjarkar, fékk bandarísku Grammy-verðlaunin í nótt fyrir hönnun. Það voru þeir Michael Amzalag og Mathias Augstyniak, samstarfsmenn Bjarkar til margra ára, sem fengu verðlaunin fyrir hönnunina. Grammy-verðlaunahátíðin var haldin vestanhafs í nótt. Það var hljómsveitin Mumford & Sons sem fékk aðalverðlaunin en plata þeirra Babel var valin besta plata ársins. Hljómsveitin Fun fékk verðlaunin sem besti nýliði ársins og raunar fékk lag þeirra We Are Young, þar sem Janelle Monae slæst í hóp með þríeykinu, verðlaunin sem besta lag ársins. Ástralski söngvarinn Gotye vann þrenn verðlaun. Þeirra á meðal voru verðlaun fyrir smáskífu ársins með laginu Somebody That I Used to Know með söngkonunni Kimbru frá Nýja-Sjálandi í broddi fylkingar. Biophilia Bjarkar var tilnefnd sem besta jaðarplatan en þar sigraði Gotye með sinni plötu, Making Mirrors. Björk hefur því verið tilnefnd alls þrettán sinnum til verðlaunanna en aldrei unnið sjálf þar sem verðlaunin í nótt voru merkt fyrrnefndum samstarfsmönnum hennar. Rokkararnir Dan Auerbach og Patrick Carney í Black Keys nældu einnig í þrenn verðlaun. Þar á meðal áttu þeir rokkplötu ársins, El Camino. Auerbach var einnig kjörinn framleiðandi ársins. Meðal annarra verðlaunahafa má nefna Jay-Z og Kanye West, DJ Skrillex, Adele, Zac Brown Band, Miguel og Kelly Clarkson. Þá sneri Justin Timberlake aftur í sviðsljósið eftir langa fjarveru af tónlistarsviðinu. Hann söng lagið Suit & Tie fyrir áhorfendur en lagið er það fyrsta sem hann gefur út í fimm ár. Björk Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira
Biophilia, plata Bjarkar, fékk bandarísku Grammy-verðlaunin í nótt fyrir hönnun. Það voru þeir Michael Amzalag og Mathias Augstyniak, samstarfsmenn Bjarkar til margra ára, sem fengu verðlaunin fyrir hönnunina. Grammy-verðlaunahátíðin var haldin vestanhafs í nótt. Það var hljómsveitin Mumford & Sons sem fékk aðalverðlaunin en plata þeirra Babel var valin besta plata ársins. Hljómsveitin Fun fékk verðlaunin sem besti nýliði ársins og raunar fékk lag þeirra We Are Young, þar sem Janelle Monae slæst í hóp með þríeykinu, verðlaunin sem besta lag ársins. Ástralski söngvarinn Gotye vann þrenn verðlaun. Þeirra á meðal voru verðlaun fyrir smáskífu ársins með laginu Somebody That I Used to Know með söngkonunni Kimbru frá Nýja-Sjálandi í broddi fylkingar. Biophilia Bjarkar var tilnefnd sem besta jaðarplatan en þar sigraði Gotye með sinni plötu, Making Mirrors. Björk hefur því verið tilnefnd alls þrettán sinnum til verðlaunanna en aldrei unnið sjálf þar sem verðlaunin í nótt voru merkt fyrrnefndum samstarfsmönnum hennar. Rokkararnir Dan Auerbach og Patrick Carney í Black Keys nældu einnig í þrenn verðlaun. Þar á meðal áttu þeir rokkplötu ársins, El Camino. Auerbach var einnig kjörinn framleiðandi ársins. Meðal annarra verðlaunahafa má nefna Jay-Z og Kanye West, DJ Skrillex, Adele, Zac Brown Band, Miguel og Kelly Clarkson. Þá sneri Justin Timberlake aftur í sviðsljósið eftir langa fjarveru af tónlistarsviðinu. Hann söng lagið Suit & Tie fyrir áhorfendur en lagið er það fyrsta sem hann gefur út í fimm ár.
Björk Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Sjá meira