Ferrari í kappakstri við þotu Finnur Thorlacius skrifar 30. mars 2013 11:40 Airbus A320 gegn Ferrari F12 Berlinetta. Flugfélagið Air Malta fékk þá hugmynd að etja saman einni af farþegavélum sínum gegn Ferrari F12 Berlinetta bíl í kappakstri til að safna fé til góðgerðarmála. Söfnunin tókst reyndar ágætlega því 29 milljónir króna höluðust inn. Lewis Hamilton formúluökumaður mætti á staðinn sem áhorfandi, ekki ökumaður Ferrari bílsins. Það er auðvelt að gleyma því hversu öflug tæki þotur eru, en það á einnig við um Ferrari bíla. Hvort þotan eða Ferrari bíllinn stendur uppi sem sigurvegari má þó aðeins komast að með því að horfa á myndbrotið sem hér fylgir. Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent
Airbus A320 gegn Ferrari F12 Berlinetta. Flugfélagið Air Malta fékk þá hugmynd að etja saman einni af farþegavélum sínum gegn Ferrari F12 Berlinetta bíl í kappakstri til að safna fé til góðgerðarmála. Söfnunin tókst reyndar ágætlega því 29 milljónir króna höluðust inn. Lewis Hamilton formúluökumaður mætti á staðinn sem áhorfandi, ekki ökumaður Ferrari bílsins. Það er auðvelt að gleyma því hversu öflug tæki þotur eru, en það á einnig við um Ferrari bíla. Hvort þotan eða Ferrari bíllinn stendur uppi sem sigurvegari má þó aðeins komast að með því að horfa á myndbrotið sem hér fylgir.
Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent