Lífið

Fræga fólkið flippaði líka í Eyjum

Ellý Ármanns skrifar
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá var gríðarlega góð stemning á Þjóðhátíð í Eyjum um helgina. 

Gleðin var við völd í Herjólfsdalnum eins og sést á þessu glæsilega fólki. Eins og sjá má var grænn gaur á svæðinu en hann lét mynda sig með þjóðþekktum einstaklingum sem tóku vægast sagt vel á móti honum eins og myndirnar sýna.

Græni maðurinn var áberandi á Þjóðhátíð í Eyjum og kom víða við í leiðangri sínum um Heimaey.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar í myndasafni.

Eyvi - góður.
Eurovisionfararnir flottir.
Magni líka - nema hvað.
Ingó var alveg til í að pósa.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.