Íslenskar myndir í brennidepli í Póllandi Sara McMahon skrifar 6. ágúst 2013 23:00 Hrönn Marinósdóttir hjá Riff. Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli á kvikmyndahátíð sem fram fer í borginni Poznan í Póllandi um þessar mundir. Fjórar af þeim fimm kvikmyndum sem sýndar eru í flokknum New scandinavian cinema eru íslenskar. Myndirnar sem um ræðir eru Djúpið, Svartur á leik, Eldfjall og Á annan veg. Þær voru allar valdar inn á hátíðina í samstarfi við stjórnendur Riff. Einnig eru Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi Riff, og Elísabet Ronaldsdóttir, sem situr í stjórn Riff, gestir hátíðarinnar í Poznan. Aðrir gestir hátíðarinnar eru meðal annars Thurston Moore og Íslandsvinurinn Yoko Ono. RFF Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli á kvikmyndahátíð sem fram fer í borginni Poznan í Póllandi um þessar mundir. Fjórar af þeim fimm kvikmyndum sem sýndar eru í flokknum New scandinavian cinema eru íslenskar. Myndirnar sem um ræðir eru Djúpið, Svartur á leik, Eldfjall og Á annan veg. Þær voru allar valdar inn á hátíðina í samstarfi við stjórnendur Riff. Einnig eru Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi Riff, og Elísabet Ronaldsdóttir, sem situr í stjórn Riff, gestir hátíðarinnar í Poznan. Aðrir gestir hátíðarinnar eru meðal annars Thurston Moore og Íslandsvinurinn Yoko Ono.
RFF Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein