Sindri fer í fleiri heimsóknir í haust 17. júlí 2013 20:30 Sindri heimsækir Agnesi M. Sigurðardóttur biskup í fyrsta þætti haustsins. Þættirnir Heimsókn í umsjón hins geðþekka Sindra Sindrasonar hafa notið mikilla vinsælda í vetur. Í þáttunum heimsótti Sindri bæði þekkta og óþekkta Íslendinga, fékk að skoða heimili þeirra og fræðast um líf þeirra og tilveru. Því ættu margir að gleðjast yfir þeim fréttum að þátturinn heldur áfram á Stöð tvö í haust. „Það hefur verið ótrúlega skemmtileg upplifun að fá að heimsækja allt þetta fólk,“ segir Sindri, sem fór í fjörutíu heimsóknir síðastliðinn vetur og var alltaf vel tekið. „Þátturinn snýst ekki um að heimsækja heimili sem eru að mínum eigin smekk heldur reyni ég að heimsækja fólk sem hefur mismunandi bakgrunn, smekk og áherslur á sínu heimili,“ segir Sindri og bætir við að heimilið geti sagt ansi margt um manneskjuna sjálfa.Hvernig gengur að fá fólk til að bjóða landanum inn á gafl? „Það gengur alltaf betur og betur að fá fólk til að taka þátt. Vissulega eru sumir feimnir en fólk er æ oftar tilbúið til að láta slag standa, sérstaklega þegar það hefur séð hvernig til hefur tekist í vetur,“ segir Sindri og telur Heimsókn skemmtilega blöndu af Innliti/útliti og Sjálfstæðu fólki. „Við ræðum við fólkið bæði um hönnun og hugmyndir á heimilinu en ekki síður um líf þess og hvað það stendur fyrir.“ Þættirnir hefjast að nýju í september og tökur eru þegar hafnar. „Í fyrsta þætti haustsins förum við í heimsókn til Agnesar M. Sigurðardóttur, biskups Íslands,“ segir Sindri en meðal gestgjafa hans í vetur verður allt frá listamönnum og fólki í viðskiptalífinu upp í pólitíkusa og allt þar á milli. Sindri segist mjög þakklátur þeim sem veita honum ábendingar um skemmtileg heimili. Þeir sem vita af slíkum mega hafa samband við hann á sindri@stod2.is. Hér fyrir neðan má sjá síðasta þátt fyrstu þáttaraðar, sem fór í loftið fyrr í sumar, en þar rifjar Sindri upp þær 40 heimsóknir sem hann hefur farið í. Heimsókn Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Þættirnir Heimsókn í umsjón hins geðþekka Sindra Sindrasonar hafa notið mikilla vinsælda í vetur. Í þáttunum heimsótti Sindri bæði þekkta og óþekkta Íslendinga, fékk að skoða heimili þeirra og fræðast um líf þeirra og tilveru. Því ættu margir að gleðjast yfir þeim fréttum að þátturinn heldur áfram á Stöð tvö í haust. „Það hefur verið ótrúlega skemmtileg upplifun að fá að heimsækja allt þetta fólk,“ segir Sindri, sem fór í fjörutíu heimsóknir síðastliðinn vetur og var alltaf vel tekið. „Þátturinn snýst ekki um að heimsækja heimili sem eru að mínum eigin smekk heldur reyni ég að heimsækja fólk sem hefur mismunandi bakgrunn, smekk og áherslur á sínu heimili,“ segir Sindri og bætir við að heimilið geti sagt ansi margt um manneskjuna sjálfa.Hvernig gengur að fá fólk til að bjóða landanum inn á gafl? „Það gengur alltaf betur og betur að fá fólk til að taka þátt. Vissulega eru sumir feimnir en fólk er æ oftar tilbúið til að láta slag standa, sérstaklega þegar það hefur séð hvernig til hefur tekist í vetur,“ segir Sindri og telur Heimsókn skemmtilega blöndu af Innliti/útliti og Sjálfstæðu fólki. „Við ræðum við fólkið bæði um hönnun og hugmyndir á heimilinu en ekki síður um líf þess og hvað það stendur fyrir.“ Þættirnir hefjast að nýju í september og tökur eru þegar hafnar. „Í fyrsta þætti haustsins förum við í heimsókn til Agnesar M. Sigurðardóttur, biskups Íslands,“ segir Sindri en meðal gestgjafa hans í vetur verður allt frá listamönnum og fólki í viðskiptalífinu upp í pólitíkusa og allt þar á milli. Sindri segist mjög þakklátur þeim sem veita honum ábendingar um skemmtileg heimili. Þeir sem vita af slíkum mega hafa samband við hann á sindri@stod2.is. Hér fyrir neðan má sjá síðasta þátt fyrstu þáttaraðar, sem fór í loftið fyrr í sumar, en þar rifjar Sindri upp þær 40 heimsóknir sem hann hefur farið í.
Heimsókn Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira