Lífið

Stjörnur sáu Jeff Beck

Freyr Bjarnason skrifar
Aníta Briem var á meðal tónleikagesta.
Aníta Briem var á meðal tónleikagesta. nordicphotos/getty
Fjöldi þekktra Íslendinga mætti á tónleika ensku gítarhetjunnar Jeff Beck í Háskólabíói á fimmtudagskvöld.

Á meðal gesta voru Stuðmennirnir Jakob Frímann Magnússon og Egill Ólafsson, útvarpskonan Andrea Jónsdóttir, Gunnar Bjarni Ragnarsson úr Jet Black Joe og Hollywood-leikkonan Anita Briem.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.