Lífið

Eva Mendes vill trúlofast

Leikkonan Eva Mendes vill trúlofast Ryan Gosling.
Leikkonan Eva Mendes vill trúlofast Ryan Gosling. Nordicphotos/getty
Eva Mendes er sögð hafa tjáð kærasta sínum, leikaranum Ryan Gosling, að hún vilji trúlofast áður en hún verður fertug. Leikkonan fagnaði 39 ára afmæli sínu þann 5. mars.

„Eva sagði Ryan að hún vildi vera trúlofuð áður en hún verður fertug. Ryan var aftur á móti þegar búinn að ákveða að hann ætlaði að biðja hennar. Hann ætlar sjálfur að hanna hringinn í samvinnu við gullsmiðinn Neil Lane,“ hafði Star Magazine eftir heimildarmanni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.