Óveðrið nær hámarki í dag 25. desember 2013 12:14 Björgunarsveitarmenn að störfum í gærkvöld Mynd/Guðbrandur Örn Arnarson Hvassviðrið sem nú gengur yfir landið mun ná hámarki sínu síðar í dag að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Víða er lítið ferðaveður og snjófjóðahætta meðal annars í Súðavíkurhlíð. Fólk er hvatt til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu "og fylgjast vel með veðurspá, fara eftir því þegar Vegagerðin lokar vegum. Það er hægt að sjá það á vefnum hjá þeim. Það er ekki alltaf bara snjór, eða mikil ofankoma, sem gerir það að verkum að það sé ófært heldur er hálkan líka hættuleg, það er mjög erfitt að keyra í mikilli hálku og vindi," segir hún," segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni, segir að bæta eigi í vindinn eftir því sem líður á daginn. Lítið ferðaveður verður í dag og fer vindhraði allt upp í 30 til 35 m/s undir Kjalarnesi eftir hádegi. Fært er um Hellisheiði en þar er hálka á skafrenningur. Hálka og óveður er undir Eyjafjöllum. Þeir sem hyggjast ferðast í dag er bent á að skoða veðurspá og færð áður en haldið er af stað. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
Hvassviðrið sem nú gengur yfir landið mun ná hámarki sínu síðar í dag að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Víða er lítið ferðaveður og snjófjóðahætta meðal annars í Súðavíkurhlíð. Fólk er hvatt til að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu "og fylgjast vel með veðurspá, fara eftir því þegar Vegagerðin lokar vegum. Það er hægt að sjá það á vefnum hjá þeim. Það er ekki alltaf bara snjór, eða mikil ofankoma, sem gerir það að verkum að það sé ófært heldur er hálkan líka hættuleg, það er mjög erfitt að keyra í mikilli hálku og vindi," segir hún," segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofunni, segir að bæta eigi í vindinn eftir því sem líður á daginn. Lítið ferðaveður verður í dag og fer vindhraði allt upp í 30 til 35 m/s undir Kjalarnesi eftir hádegi. Fært er um Hellisheiði en þar er hálka á skafrenningur. Hálka og óveður er undir Eyjafjöllum. Þeir sem hyggjast ferðast í dag er bent á að skoða veðurspá og færð áður en haldið er af stað.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira