Higgs og Englert fá Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Þorgils Jónsson skrifar 8. október 2013 11:14 Tilkynnt var í dag að þeir Peter Higgs og Francois Englert hljóti Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár. NordicPhotos/AFP Peter Higgs og Francois Englert hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár, en valnefnd sænsku vísindaakademíunnar tilkynnti um valið nú fyrir stundu. Í rökstuðningi nefndarinnar segir að vísindamennirnir tveir hljóti verðlaunin fyrir rannsóknir sem auki skilning á uppruna massa öreinda. Bretinn Higgs er best þekktur fyrir skrif sín frá sjöunda áratugunum þar sem hann spáði fyrir um að ný öreind, oftast kölluð Higgs-bóseindin, eða Guðeindin, myndi uppgötvast. Englert, sem er Belgi, setti fram svipaðar kenningar á sama tíma. Í fyrrasumar staðfestu vísindamenn, eftir rannsóknir í öreindahraðli Cern í Sviss, að þeir hefðu fundið merki um tilvist Higgs-bóseindarinnar og sannaði þar með kenningar tvímenninganna. Sú uppgötvun var talin marka mikinn áfanga í skilningi okkar á eðli alheimsins. Þeir skipta með sér verðlaunafé sem nemur um 150 milljónum íslenskra króna. Athygli vakti að tilkynningunni var frestað um klukkustund þar sem valnefndin var enn að störfum. Slíkt hefur ekki tíðkast, en akademían gaf enga skýringu á töfunum. Nóbelsverðlaun Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Peter Higgs og Francois Englert hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár, en valnefnd sænsku vísindaakademíunnar tilkynnti um valið nú fyrir stundu. Í rökstuðningi nefndarinnar segir að vísindamennirnir tveir hljóti verðlaunin fyrir rannsóknir sem auki skilning á uppruna massa öreinda. Bretinn Higgs er best þekktur fyrir skrif sín frá sjöunda áratugunum þar sem hann spáði fyrir um að ný öreind, oftast kölluð Higgs-bóseindin, eða Guðeindin, myndi uppgötvast. Englert, sem er Belgi, setti fram svipaðar kenningar á sama tíma. Í fyrrasumar staðfestu vísindamenn, eftir rannsóknir í öreindahraðli Cern í Sviss, að þeir hefðu fundið merki um tilvist Higgs-bóseindarinnar og sannaði þar með kenningar tvímenninganna. Sú uppgötvun var talin marka mikinn áfanga í skilningi okkar á eðli alheimsins. Þeir skipta með sér verðlaunafé sem nemur um 150 milljónum íslenskra króna. Athygli vakti að tilkynningunni var frestað um klukkustund þar sem valnefndin var enn að störfum. Slíkt hefur ekki tíðkast, en akademían gaf enga skýringu á töfunum.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira