Lífið

Íþróttakryddið í sínu besta formi

Kryddpían Mel C, sem gekk undir nafninu Íþróttakryddið á tíunda áratugnum þegar hún gerði garðinn frægan með Spice Girls, er svo sannarlega mjög hraust en hún lauk þríþraut í Eton í Bretlandi um helgina.

Mel synti 400 metra, hjólaði 21,2 kílómetra og hljóp 4,2 kílómetra og hefur greinilega æft sig vel fyrir þrekraunina því hún hefur sjaldan litið betur út.

Massi.
Mel virtist ekkert hafa fyrir því að ljúka keppni á góðum tíma og brosti bara þegar þrautin tók í þreyttan skrokkinn.

Heit á hjóli.
Gott að koma í mark.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.