Óli Geir styður kærustu sína alla leið Hanna Ólafsdóttir skrifar 16. júlí 2013 10:00 Ásdís Lísaer hálfíslensk en tekur þátt í fegurðarsamkeppni í heimalandi móður hennar. Fréttablaðið/Valli „Keppnin stendur yfir í um tvær vikur og hún er í fullum gangi núna. Henni gengur bara alveg ótrúlega vel, enda er þetta stórglæsileg stelpa,“ segir Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem DJ Óli, um kærustu sína, Ásdísi Lísu Karlsdóttur. Hún er nú stödd í Filippseyjum þar sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni sem er undankeppni fyrir Ungfrú heimur. Ásdís Lísa hefur búið á Íslandi alla tíð en móðir hennar er frá Filippseyjum og faðir hennar er íslenskur. Hún hefur áður tekið þátt í fegurðarsamkeppni sem haldin var í Noregi þar sem hún hafnaði í öðru sæti og fékk þá boð um að taka þátt í keppninni í Filippseyjum. Að sögn Óla Geirs er dagskrá keppninnar ströng og umfang hennar allt mun stærra en í fegurðarsamkeppnum hér á landi. „Þær vakna klukkan fimm á hverjum morgni og eru með stanslausa dagskrá til klukkan tvö að nóttu. Þær eru ekkert á djamminu eða neitt svoleiðis og mega ekki einu sinni hafa síma á sér. Það myndu ekki allir ferðast einir hinum megin á hnöttinn og taka þátt í svona keppni. Þetta er stór biti í reynslubankann en hún stendur sig eins og hetja.“ Óli Geir er í góðu sambandi við kærustu sína úti sem hann styður vel við bakið á. „Þetta getur opnað mörg tækifæri fyrir hana úti og við vitum að módelskrifstofurnar eru að fylgjast vel með henni.“Stoltur Óli Geirer stoltur af kærustu sinni.Hvetur fólk til að "læka" Samhliða keppninni fer fram netkosning sem að sögn Óla Geirs getur haft áhrif á gengi Ásdísar Lísu í keppninni. Sem stendur er hún í 3 til fjórða sæti með um 3200 „læk,“ og hvetur Óli Geir landa sýna til að smella einu læki á stelpuna og sýna stuðning í verki. Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
„Keppnin stendur yfir í um tvær vikur og hún er í fullum gangi núna. Henni gengur bara alveg ótrúlega vel, enda er þetta stórglæsileg stelpa,“ segir Ólafur Geir Jónsson, betur þekktur sem DJ Óli, um kærustu sína, Ásdísi Lísu Karlsdóttur. Hún er nú stödd í Filippseyjum þar sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni sem er undankeppni fyrir Ungfrú heimur. Ásdís Lísa hefur búið á Íslandi alla tíð en móðir hennar er frá Filippseyjum og faðir hennar er íslenskur. Hún hefur áður tekið þátt í fegurðarsamkeppni sem haldin var í Noregi þar sem hún hafnaði í öðru sæti og fékk þá boð um að taka þátt í keppninni í Filippseyjum. Að sögn Óla Geirs er dagskrá keppninnar ströng og umfang hennar allt mun stærra en í fegurðarsamkeppnum hér á landi. „Þær vakna klukkan fimm á hverjum morgni og eru með stanslausa dagskrá til klukkan tvö að nóttu. Þær eru ekkert á djamminu eða neitt svoleiðis og mega ekki einu sinni hafa síma á sér. Það myndu ekki allir ferðast einir hinum megin á hnöttinn og taka þátt í svona keppni. Þetta er stór biti í reynslubankann en hún stendur sig eins og hetja.“ Óli Geir er í góðu sambandi við kærustu sína úti sem hann styður vel við bakið á. „Þetta getur opnað mörg tækifæri fyrir hana úti og við vitum að módelskrifstofurnar eru að fylgjast vel með henni.“Stoltur Óli Geirer stoltur af kærustu sinni.Hvetur fólk til að "læka" Samhliða keppninni fer fram netkosning sem að sögn Óla Geirs getur haft áhrif á gengi Ásdísar Lísu í keppninni. Sem stendur er hún í 3 til fjórða sæti með um 3200 „læk,“ og hvetur Óli Geir landa sýna til að smella einu læki á stelpuna og sýna stuðning í verki.
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira