Jackass-stjarna fer hamförum á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. janúar 2013 10:40 Margera gamnar sér með kærustunni í bílaleigubílnum fræga. Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. Myndbandið er við lagið Bend My Dick to My Ass, og er tekið upp að öllu leyti á Íslandi. Það gerði Margera ásamt tveggja manna tökuliði frá íslenska framleiðslufyrirtækinu Illusion, og í myndbandinu má meðal annars sjá þennan heimsþekkta pörupilt henda sér fullklæddur í sundlaug, hoppa uppi á bílum og drekka eigið hland. Fannar Edwardsson hjá Illusion segir myndbandið hafa verið tekið upp síðasta sumar og sé í raun ekki fullklárað. "Ég vissi ekki einu sinni af því að hann hefði hent þessu á netið. Myndbandið er nefnilega ekki alveg tilbúið. En það er gaman að þessu." Margera setti myndbandið, sem nú hefur verið fjarlægt af Youtube-myndbandaveitunni vegna kynferðislegt innihalds þess, inn á vefsíðu sína í gær, og hefur því verið deilt um 2000 sinnum á rétt rúmlega hálfum sólarhring. "Hann kíkti til Íslands í frí, rakst á samstarfsmenn mína á Prikinu og þeir fóru að spjalla um þetta lag sem hann var að gera. Svo var bara ákveðið að skella í eitt myndband og ferðin hans snerist síðan bara um það." Margera, sem þekktastur er fyrir störf sín með Jackass-hópnum (Kjánaprikunum), komst í fréttir síðasta sumar vegna milljónatjóns sem hann olli á bílaleigubíl hér á landi, en bílnum má sjá bregða fyrir í myndbandinu. Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. Myndbandið er við lagið Bend My Dick to My Ass, og er tekið upp að öllu leyti á Íslandi. Það gerði Margera ásamt tveggja manna tökuliði frá íslenska framleiðslufyrirtækinu Illusion, og í myndbandinu má meðal annars sjá þennan heimsþekkta pörupilt henda sér fullklæddur í sundlaug, hoppa uppi á bílum og drekka eigið hland. Fannar Edwardsson hjá Illusion segir myndbandið hafa verið tekið upp síðasta sumar og sé í raun ekki fullklárað. "Ég vissi ekki einu sinni af því að hann hefði hent þessu á netið. Myndbandið er nefnilega ekki alveg tilbúið. En það er gaman að þessu." Margera setti myndbandið, sem nú hefur verið fjarlægt af Youtube-myndbandaveitunni vegna kynferðislegt innihalds þess, inn á vefsíðu sína í gær, og hefur því verið deilt um 2000 sinnum á rétt rúmlega hálfum sólarhring. "Hann kíkti til Íslands í frí, rakst á samstarfsmenn mína á Prikinu og þeir fóru að spjalla um þetta lag sem hann var að gera. Svo var bara ákveðið að skella í eitt myndband og ferðin hans snerist síðan bara um það." Margera, sem þekktastur er fyrir störf sín með Jackass-hópnum (Kjánaprikunum), komst í fréttir síðasta sumar vegna milljónatjóns sem hann olli á bílaleigubíl hér á landi, en bílnum má sjá bregða fyrir í myndbandinu.
Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira