Sunna keppir fyrst kvenna fyrir Mjölni Kristján Hjálmarsson skrifar 25. ágúst 2013 14:51 Bjarki Ómarsson, Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Björn Diego Valencia mun öll keppa fyrir hönd Mjölnis á Euro Fight Night í Dublin. Mynd/Jón Viðar Arnþórsson Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Mjölnir sendir konu til keppni í blönduðum bardagalistum. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu. John Kavanagh, einn af aðalþjálfurum Mjölnis, stendur fyrir Euro Fight Night en í allt fara tólf bardagar fram á kvöldinu; þrír atvinnumanna og níu áhugamanna. Íslensku keppendunum verður stillt upp sem liði gegn liði Evrópu en um áhugamannabardaga er að ræða. Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætir Amöndu English frá Írlandi, Bjarki Ómarsson mætir Denis Stanik frá Litháen og Diego Björn Valencia mætir Julius Ziurauskis frá Litháen. Enn á eftir að ákveða hverjum Bjarki Þór Pálsson og Egill Öyvind Hjördísarson mæta. Bjarki er reyndastur Mjölnisfólksins en hann á fjóra bardaga að baki í blönduðum bardagalistum. Egill Öyvind er hins vegar að stíga sín fyrstu skref í blönduðum bardagalistum. Sýnt verður beint frá Euro Fight Night á Stöð 2 Sport. Sunna Rannveig Davíðsdóttir dvaldi meðal annars í þrjá mánuði í þjálfunarbúðum á taílensku eyjunni Phuket þar sem hún æfði blandaðar bardagaíþróttir og muay thai. Fimmmenningarnir æfa nú af fullum krafti með keppnisliði Mjölnis eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan sem Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, gerði. Þar má einnig finna myndband þar sem John Kavanagh segir frá tilurð keppninnar. Tengdar fréttir Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00 Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Mjölnir sendir konu til keppni í blönduðum bardagalistum. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu. John Kavanagh, einn af aðalþjálfurum Mjölnis, stendur fyrir Euro Fight Night en í allt fara tólf bardagar fram á kvöldinu; þrír atvinnumanna og níu áhugamanna. Íslensku keppendunum verður stillt upp sem liði gegn liði Evrópu en um áhugamannabardaga er að ræða. Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætir Amöndu English frá Írlandi, Bjarki Ómarsson mætir Denis Stanik frá Litháen og Diego Björn Valencia mætir Julius Ziurauskis frá Litháen. Enn á eftir að ákveða hverjum Bjarki Þór Pálsson og Egill Öyvind Hjördísarson mæta. Bjarki er reyndastur Mjölnisfólksins en hann á fjóra bardaga að baki í blönduðum bardagalistum. Egill Öyvind er hins vegar að stíga sín fyrstu skref í blönduðum bardagalistum. Sýnt verður beint frá Euro Fight Night á Stöð 2 Sport. Sunna Rannveig Davíðsdóttir dvaldi meðal annars í þrjá mánuði í þjálfunarbúðum á taílensku eyjunni Phuket þar sem hún æfði blandaðar bardagaíþróttir og muay thai. Fimmmenningarnir æfa nú af fullum krafti með keppnisliði Mjölnis eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan sem Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, gerði. Þar má einnig finna myndband þar sem John Kavanagh segir frá tilurð keppninnar.
Tengdar fréttir Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00 Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00
Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15