Hlaupa fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminn Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. ágúst 2013 11:00 Um helmingur vinahópsins kemur til með að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar barnaspítala Hringsins. MYND/Úr einkasafni „Fyrr í ár varð einn úr hópnum pabbi í fyrsta sinn en strákurinn hans fæddist rúmlega tveimur mánuðum fyrir tímann. Þetta var því mjög tvísýnt um tíma hvort þetta myndi snúast upp í harmleik, en sem betur fer, og þá aðallega fyrir tilstilli barnaspítalans, var aðstæðum snúið við og þessi strákur er heilbrigður, efnilegur og fjallmyndarlegur í dag,“ segir Haukur Hólmsteinsson, einn úr hópi þeirra sem hlaupa fyrir barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Vinahópur Hauks er stór og samanstendur mestmegnis af strákum sem hafa haldið sambandi síðan þeir voru í grunnskóla á Seltjarnarnesi. Þeir hafa því flestir þekkt hvorn annan meira en hálfa ævina. „Við erum þéttur vinahópur og höldum meðal annars úti innri vef þar sem við skipuleggjum reglulega hittinga og síðan er skyldumæting einu sinni á ári um jólin þar sem árið er gert upp,“ útskýrir Haukur, léttur í bragði. Það er mikil fjölskyldustemming í hópnum. „Við fögnum velgengni og erum til staðar fyrir hvorn annan þegar eitthvað bjátar á, þess vegna erum við sem komumst, sem er í kringum helmingur hópsins, að taka okkur saman í ár og reyna að gera eitthvað fyrir barnaspítala Hringsins,“ útskýrir Haukur. „Lífið minnir okkur stundum harkalega á það hversu stjórnlaust það er. Sem betur fer í okkar tilviki vorum við það lánsöm að allt fór vel,“ bætir Haukur við og segist aldrei geta endurgoldið Hringnum það dásamlega starf sem þar er unnið. „En það er auðvelt að leggja til þetta litla framlag í bili. Við hvetjum fólk að kynna sér Barnaspítala Hringsins og það starf sem, mætti helst líkja við regluleg kraftaverk, sem þar er unnið,“ segir Haukur að lokum. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
„Fyrr í ár varð einn úr hópnum pabbi í fyrsta sinn en strákurinn hans fæddist rúmlega tveimur mánuðum fyrir tímann. Þetta var því mjög tvísýnt um tíma hvort þetta myndi snúast upp í harmleik, en sem betur fer, og þá aðallega fyrir tilstilli barnaspítalans, var aðstæðum snúið við og þessi strákur er heilbrigður, efnilegur og fjallmyndarlegur í dag,“ segir Haukur Hólmsteinsson, einn úr hópi þeirra sem hlaupa fyrir barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Vinahópur Hauks er stór og samanstendur mestmegnis af strákum sem hafa haldið sambandi síðan þeir voru í grunnskóla á Seltjarnarnesi. Þeir hafa því flestir þekkt hvorn annan meira en hálfa ævina. „Við erum þéttur vinahópur og höldum meðal annars úti innri vef þar sem við skipuleggjum reglulega hittinga og síðan er skyldumæting einu sinni á ári um jólin þar sem árið er gert upp,“ útskýrir Haukur, léttur í bragði. Það er mikil fjölskyldustemming í hópnum. „Við fögnum velgengni og erum til staðar fyrir hvorn annan þegar eitthvað bjátar á, þess vegna erum við sem komumst, sem er í kringum helmingur hópsins, að taka okkur saman í ár og reyna að gera eitthvað fyrir barnaspítala Hringsins,“ útskýrir Haukur. „Lífið minnir okkur stundum harkalega á það hversu stjórnlaust það er. Sem betur fer í okkar tilviki vorum við það lánsöm að allt fór vel,“ bætir Haukur við og segist aldrei geta endurgoldið Hringnum það dásamlega starf sem þar er unnið. „En það er auðvelt að leggja til þetta litla framlag í bili. Við hvetjum fólk að kynna sér Barnaspítala Hringsins og það starf sem, mætti helst líkja við regluleg kraftaverk, sem þar er unnið,“ segir Haukur að lokum.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira