Davíð Þór semur við FH til 2015 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. júlí 2013 13:26 Davíð Þór með stuðningsmönnum FH á góðri stundu. Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. „Ég er ekki byrjaður að pakka ennþá. En maður þarf að huga að því," segir Davíð Þór í samtali við Vísi. Miðjumaðurinn segir aðdragandann að félagaskiptunum ekki hafa verið langan. „Þessi möguleiki kom upp og við fjölskyldan hugsuðum um þetta. Okkur leyst betur á þetta en að vera áfram úti," segir Davíð Þór sem átti eitt ár eftir af samningi sínum við danska félagið Vejle. „Við komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Það var gert í góðu," segir Davíð Þór en leiktímabilið er nýhafið í Danmörku. „Við höfum æft í um einn og hálfan mánuð. Ég myndi segja að formið mitt væri nokkuð gott." Davíð Þór er væntanlegur til landsins á föstudaginn. Á laugardaginn sækir FH ÍBV heim í Vestmannaeyjum í sannkölluðum Þjóðhátíðarslag. „Ég ætti að ná æfingu á föstudaginn. Svo verður að koma í ljós hvort það sé eitthvað vit í að láta mig spila þann leik eða ekki. Heimir (Guðjónsson, þjálfari FH) ræður því." Davíð Þór er uppalinn hjá FH og hefur leikið á annað hundrað leiki fyrir meistaraflokk félagsins.FH-ingar ætluðu að styrkja lið sitt í félagaskiptaglugganum og hafa svo sannarlega gert það. Davíð Þór samdi við FH út leiktíðina árið 2015. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. „Ég er ekki byrjaður að pakka ennþá. En maður þarf að huga að því," segir Davíð Þór í samtali við Vísi. Miðjumaðurinn segir aðdragandann að félagaskiptunum ekki hafa verið langan. „Þessi möguleiki kom upp og við fjölskyldan hugsuðum um þetta. Okkur leyst betur á þetta en að vera áfram úti," segir Davíð Þór sem átti eitt ár eftir af samningi sínum við danska félagið Vejle. „Við komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Það var gert í góðu," segir Davíð Þór en leiktímabilið er nýhafið í Danmörku. „Við höfum æft í um einn og hálfan mánuð. Ég myndi segja að formið mitt væri nokkuð gott." Davíð Þór er væntanlegur til landsins á föstudaginn. Á laugardaginn sækir FH ÍBV heim í Vestmannaeyjum í sannkölluðum Þjóðhátíðarslag. „Ég ætti að ná æfingu á föstudaginn. Svo verður að koma í ljós hvort það sé eitthvað vit í að láta mig spila þann leik eða ekki. Heimir (Guðjónsson, þjálfari FH) ræður því." Davíð Þór er uppalinn hjá FH og hefur leikið á annað hundrað leiki fyrir meistaraflokk félagsins.FH-ingar ætluðu að styrkja lið sitt í félagaskiptaglugganum og hafa svo sannarlega gert það. Davíð Þór samdi við FH út leiktíðina árið 2015.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira