Knowles klæðist íslenskri hönnun Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 8. febrúar 2013 09:30 Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.Solange Knowles í fallegum kjól úr smiðju Ostwald Helgason.Ostwald Helgason hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu mánuði og þótti meðal annars vera einn af nýliðum ársins 2012 að mati hins virta tískumiðils Style.com. Merkið hefur einnig fengið umfjöllun í öllum helstu tískutímaritum og verið afar vinsælt meðal frægustu tískubloggara heims. Kjóllinn klæddi Solange mjög vel, en hún hefur hlotið mikla athygli fyrir flottan og frumlegan klæðaburð.Rússneska tískudrottningin Miroslava Duma hefur tekið ástfóstri við Ostwald Helgason og sést margoft klæðast hönnun þeirra.Ostwald Helgason munu sýna haust- og vetrarlínu sína laugardaginn 9. febrúar næstkomandi á tískuvikunni sem stendur nú yfir í New York. Það verður spennandi að fylgjast með.Frægar tískudrósir klæðast Ostwald Helgason.Ingvar Helgson og Susanne Ostwald. Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.Solange Knowles í fallegum kjól úr smiðju Ostwald Helgason.Ostwald Helgason hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu mánuði og þótti meðal annars vera einn af nýliðum ársins 2012 að mati hins virta tískumiðils Style.com. Merkið hefur einnig fengið umfjöllun í öllum helstu tískutímaritum og verið afar vinsælt meðal frægustu tískubloggara heims. Kjóllinn klæddi Solange mjög vel, en hún hefur hlotið mikla athygli fyrir flottan og frumlegan klæðaburð.Rússneska tískudrottningin Miroslava Duma hefur tekið ástfóstri við Ostwald Helgason og sést margoft klæðast hönnun þeirra.Ostwald Helgason munu sýna haust- og vetrarlínu sína laugardaginn 9. febrúar næstkomandi á tískuvikunni sem stendur nú yfir í New York. Það verður spennandi að fylgjast með.Frægar tískudrósir klæðast Ostwald Helgason.Ingvar Helgson og Susanne Ostwald.
Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira