Flytja Dark Side of the Moon 30. janúar 2013 11:00 dúndurfréttin Hljómsveitin flytur plötuna Dark Side of the Moon í heild sinni á tvennum tónleikum í apríl.fréttablaðið/stefán fréttablaðið/stefán Hljómsveitin Dúndurfréttir ætlar að flytja eitt helsta meistaraverk rokksögunnar, Dark Side of the Moon með Pink Floyd, í heild sinni á tvennum tónleikum í apríl. Tilefnið er fjörutíu ára afmæli plötunnar. Fyrri tónleikarnir verða í Eldborgarsal Hörpu 20. apríl og hinir síðari í Hofi á Akureyri 24. apríl. Dark Side of the Moon er vinsælasta plata heims og hefur selst í yfir fimmtíu milljónum eintaka. Engu verður til sparað til að gera þessa tónleika sem glæsilegasta, enda var Pink Floyd þekkt fyrir mikið sjónarspil á sínum tónleikum. Meðal annars verður fjöldi aðstoðarmanna Dúndurfréttamönnum til halds og trausts á tónleikunum. Hljómsveitin hefur áður flutt Dark Side of the Moon í heild sinni og einnig aðra plötu með Pink Floyd, The Wall, en aldrei í Hörpu. Miðasala hefst þriðjudaginn 12. febrúar kl 12 á Midi.is. Tónlist Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Dúndurfréttir ætlar að flytja eitt helsta meistaraverk rokksögunnar, Dark Side of the Moon með Pink Floyd, í heild sinni á tvennum tónleikum í apríl. Tilefnið er fjörutíu ára afmæli plötunnar. Fyrri tónleikarnir verða í Eldborgarsal Hörpu 20. apríl og hinir síðari í Hofi á Akureyri 24. apríl. Dark Side of the Moon er vinsælasta plata heims og hefur selst í yfir fimmtíu milljónum eintaka. Engu verður til sparað til að gera þessa tónleika sem glæsilegasta, enda var Pink Floyd þekkt fyrir mikið sjónarspil á sínum tónleikum. Meðal annars verður fjöldi aðstoðarmanna Dúndurfréttamönnum til halds og trausts á tónleikunum. Hljómsveitin hefur áður flutt Dark Side of the Moon í heild sinni og einnig aðra plötu með Pink Floyd, The Wall, en aldrei í Hörpu. Miðasala hefst þriðjudaginn 12. febrúar kl 12 á Midi.is.
Tónlist Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira