Í fyrsta sinn í Eldborg Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. nóvember 2013 10:00 Emilíana flytur lög af Tookah hinn 6. desember. Fréttablaðið/Arnþór „Þetta er í fyrsta skipti sem hún kemur fram í Eldborgarsalnum í Hörpu,“ segir tónleikahaldarinn Kári Sturluson en Emilíana Torrini kemur fram á tvennum tónleikum í Eldborg í tilefni af nýútkominni plötu hennar sem ber nafnið Tookah. Tónleikarnir fara fram þann 6. desember næstkomandi. „Miðasalan hófst í gær og gengur hún mjög vel,“ bætir Kári við. Þetta eru fyrstu formlegu tónleikar Emilíönu síðan árið 2010, en þá hélt hún þrenna tónleika í Háskólabíói. Hún kom þó fram á Iceland Airwaves-hátíðinni fyrir skömmu við góðar undirtektir. „Hún setti saman hljómsveit sem er með henni á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa stundina en fyrstu tónleikar hennar með því bandi voru á Airwaves.“ Tookah kom út 9. september og hefur hlotið frábærar viðtökur. Fyrsta útvarpslagið af plötunni, Speed of Dark hefur til að mynda fallið afar vel í kramið hjá hlustendum landsins. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Þetta er í fyrsta skipti sem hún kemur fram í Eldborgarsalnum í Hörpu,“ segir tónleikahaldarinn Kári Sturluson en Emilíana Torrini kemur fram á tvennum tónleikum í Eldborg í tilefni af nýútkominni plötu hennar sem ber nafnið Tookah. Tónleikarnir fara fram þann 6. desember næstkomandi. „Miðasalan hófst í gær og gengur hún mjög vel,“ bætir Kári við. Þetta eru fyrstu formlegu tónleikar Emilíönu síðan árið 2010, en þá hélt hún þrenna tónleika í Háskólabíói. Hún kom þó fram á Iceland Airwaves-hátíðinni fyrir skömmu við góðar undirtektir. „Hún setti saman hljómsveit sem er með henni á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa stundina en fyrstu tónleikar hennar með því bandi voru á Airwaves.“ Tookah kom út 9. september og hefur hlotið frábærar viðtökur. Fyrsta útvarpslagið af plötunni, Speed of Dark hefur til að mynda fallið afar vel í kramið hjá hlustendum landsins.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira