Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. nóvember 2013 10:48 Drottningin var áhugasöm um rokkið, að sögn Snæbjörns. Þungarokkshljómsveitin Skálmöld tróð upp fyrir Margréti Þórhildi Danadrottningu í gærkvöldi, en tónleikarnir voru hluti af hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu vegna 350 ára fæðingarafmælis Árna Magnússonar. Auk drottningar voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, meðal áhorfenda. Að sögn Snæbjörns Ragnarssonar, bassaleikara Skálmaldar, virtist sem flestir hafi skemmt sér ágætlega. „Þarna voru allir á útivelli, bæði þau og við,“ segir Snæbjörn, en sveitin tók eitt lag og var það Miðgarðsormur af plötunni Börn Loka sem varð fyrir valinu. „Drottningin var áhugasöm og virtist vera í stuði en mér sýndist Sigmundur Davíð frekar vilja vera að ýta bílnum sínum en að hlusta á þetta.“ Hljómsveitin spjallaði ekki við drottninguna og segir Snæbjörn að þeir hafi bara brosað til hennar og reynt að vera ekki fyrir. „Við hittum hins vegar okkar bestu manneskju, Vigdísi Finnbogadóttur. Hún var alveg stórglæsileg og við töluðum talsvert við hana.“ Aðspurður segir Snæbjörn hljómsveitina hafa hækkað í botn og spilað á sínum vanalega hljóðstyrk þrátt fyrir óvenjulega áhorfendur. „Já já, það var alveg tekið skýrt fram þegar við vorum beðnir um þetta að það myndi enginn fá neina diet-útgáfu sem biður okkur að spila.“Hér fyrir neðan má sjá Skálmöld flytja umrætt lag á tónleikum í Frakklandi. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Þungarokkshljómsveitin Skálmöld tróð upp fyrir Margréti Þórhildi Danadrottningu í gærkvöldi, en tónleikarnir voru hluti af hátíðardagskrá í Þjóðleikhúsinu vegna 350 ára fæðingarafmælis Árna Magnússonar. Auk drottningar voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, meðal áhorfenda. Að sögn Snæbjörns Ragnarssonar, bassaleikara Skálmaldar, virtist sem flestir hafi skemmt sér ágætlega. „Þarna voru allir á útivelli, bæði þau og við,“ segir Snæbjörn, en sveitin tók eitt lag og var það Miðgarðsormur af plötunni Börn Loka sem varð fyrir valinu. „Drottningin var áhugasöm og virtist vera í stuði en mér sýndist Sigmundur Davíð frekar vilja vera að ýta bílnum sínum en að hlusta á þetta.“ Hljómsveitin spjallaði ekki við drottninguna og segir Snæbjörn að þeir hafi bara brosað til hennar og reynt að vera ekki fyrir. „Við hittum hins vegar okkar bestu manneskju, Vigdísi Finnbogadóttur. Hún var alveg stórglæsileg og við töluðum talsvert við hana.“ Aðspurður segir Snæbjörn hljómsveitina hafa hækkað í botn og spilað á sínum vanalega hljóðstyrk þrátt fyrir óvenjulega áhorfendur. „Já já, það var alveg tekið skýrt fram þegar við vorum beðnir um þetta að það myndi enginn fá neina diet-útgáfu sem biður okkur að spila.“Hér fyrir neðan má sjá Skálmöld flytja umrætt lag á tónleikum í Frakklandi.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent