Hafdís í góðum gír á Stórmóti ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 21:16 Hafdís Sigurðardóttir úr UFA. Mynd/Hag Hafdís Sigurðardóttir úr UFA náði flottum árangri á fyrri degi Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum í dag en mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. ÍR-ingurinn Hilmar Arnar Jónsson setti piltamet í kúluvarpi og náði lágmarki fyrir HM unglinga í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Hafdís Sigurðardóttir hljóp 200 metra hlaupið á 24,78 sekúndum og stökk 6,04 metra í langstökki. Hafdís vann 200 metra hlaup kvenna en Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR varð í 2. sæti á 25.42 sekúndum. Hilmar Arnar Jónsson úr ÍR setti eina Íslandsmet dagsins þegar hann kastaði kúlunni 18,17 metra í kúluvarpi pilta 16-17 ára en þetta er piltamet og jafnframt lágmark á HM unglinga í sumar. Í 200 metra karla var mjög hart barist en Ívar Kristinn Jasonarson ÍR hafði þar betur gegn Kristni H. Gunnarssyni úr UFA. Ívar hljóp á 21,86 sekúndum en Kristinn kom í mark á 21,96 sekúndum. Heiðar Geirmundsson úr ÍR sigraði í kúluvarpi karla með 15,93 metra en Ásgeir Bjarnason úr FH varð annar með 15,29 metra kast. Kristinn Torfason úr FH sigraði í langstökki karla með 6,95 metra stökki. Mikið var af bætingum í 800 metra hlaupi karla þar sem Kristinn Þór Kristinsson úr UMF Samhyggð vann með nokkrum yfirburðum þegar hann hljóp á 1:52,63 mínútum. Arnar Pétursson úr ÍR bætti sig verulega og var bara rétt yfir tveggja mínútna múrnum þegar hann hljóð á 2:00,15 mínútum. Að lokum bera að geta tíma Hlyns Andréssonar úr ÍR en hann sigraði með yfirburðum í 3000 metra hlaupi karla þegar hann hljóp á 8:52,12 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir úr UFA náði flottum árangri á fyrri degi Stórmóts ÍR í frjálsum íþróttum í dag en mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. ÍR-ingurinn Hilmar Arnar Jónsson setti piltamet í kúluvarpi og náði lágmarki fyrir HM unglinga í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍR-inga. Hafdís Sigurðardóttir hljóp 200 metra hlaupið á 24,78 sekúndum og stökk 6,04 metra í langstökki. Hafdís vann 200 metra hlaup kvenna en Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir úr ÍR varð í 2. sæti á 25.42 sekúndum. Hilmar Arnar Jónsson úr ÍR setti eina Íslandsmet dagsins þegar hann kastaði kúlunni 18,17 metra í kúluvarpi pilta 16-17 ára en þetta er piltamet og jafnframt lágmark á HM unglinga í sumar. Í 200 metra karla var mjög hart barist en Ívar Kristinn Jasonarson ÍR hafði þar betur gegn Kristni H. Gunnarssyni úr UFA. Ívar hljóp á 21,86 sekúndum en Kristinn kom í mark á 21,96 sekúndum. Heiðar Geirmundsson úr ÍR sigraði í kúluvarpi karla með 15,93 metra en Ásgeir Bjarnason úr FH varð annar með 15,29 metra kast. Kristinn Torfason úr FH sigraði í langstökki karla með 6,95 metra stökki. Mikið var af bætingum í 800 metra hlaupi karla þar sem Kristinn Þór Kristinsson úr UMF Samhyggð vann með nokkrum yfirburðum þegar hann hljóp á 1:52,63 mínútum. Arnar Pétursson úr ÍR bætti sig verulega og var bara rétt yfir tveggja mínútna múrnum þegar hann hljóð á 2:00,15 mínútum. Að lokum bera að geta tíma Hlyns Andréssonar úr ÍR en hann sigraði með yfirburðum í 3000 metra hlaupi karla þegar hann hljóp á 8:52,12 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira