Víraði víólistinn segir eggjakastið hafa verið mótmæli 9. júní 2013 16:02 Víóluleikarinn Natalie Holt, sem þrammaði á mitt sviðið í úrslitaþætti Britain´s got talent í gærkvöldi og grýtti eggjum í dómarana, þar á meðal Simon Cowell, segir í viðtali við The Daily Telegraph í dag að hún hafi gert þetta til þess að mótmæla ömurlegum áhrifum Cowell á tónlistariðnaðinn og uppgerðarsöng (e. miming). Þessi ummæli birtust á vef Telegraph aðeins tveimur klukkustundum eftir að hún bað bræðurnar, Richards og Adams sem stóðu syngjandi á sviðinu þegar uppákoman átti sér stað, afsökunar. Sjálf er Holt víóluleikari en hún spilaði undir atriðinu ásamt hljómsveit sinni Raven kvartettnum. Hinar þrjár konurnar í hljómsveitinni hafa gagnrýnt gjarðir hennar og segjast ekki hafa vitað hvað stæði til. Holt er sjálf hæfileikaríkur tónlistarmaður og var til að mynda tilnefnd til Bafta verðlaunanna fyrir tónsmíðar sínar í sjónvarpsþættinum Great Expectations. Hún spilaði einnig tónlist í kvikmyndinni Hannibal Rising og stórmyndina Stardust. Þá hefur hún spilað í helstu tónleikahúsum veraldar. Hún hefur einnig unnið með stórstjörnum úr poppiðnaðinum, meðal annars Gwen Stefani, Take That, Susan Boyle og fjölmörgum öðrum. Lögreglan var kölluð á vettvang vegna uppákomunnar í gærkvöldi en ekki þótti ástæða til þess að handtaka tónlistarkonuna og hafa forsvarsmenn þáttarins ákveðið að kæra hana ekki. Dómararnir létu hana þó heyra það eftir flutning bræðranna í gærkvöldi, Amanda Holden, einn dómaranna, sagði meðal annars að Natalie væri heimsk belja (e. stupid cow.) Cowell snéri þessu raunar upp í grín, og sagði þáttinn hafa „the eggs-factor“ (sem er afbökun á X-factor). Gula pressan í Bretlandi hefur gert mikið úr málinu í dag, meðal annars hefur Daily Mail fjallað ítarlega um málið. Þar er haft eftir gesti í salnum að Holt hafi birst upp úr engu, brosað eins og brjálæðingur og byrjað án fyrirvara að kasta eggjum í Cowell. Tengdar fréttir Grýtti eggjum í Simon Cowell í beinni útsendingu Lágfiðluleikarinn Natalie Holt varð landsfræg í Bretlandi í gærkvöldi þegar hún tók sig til í úrslitaþætti Britain's Got Talent og grýtti eggjum í dómarana, þar á meðal hinn alræmda Simon Cowell. 9. júní 2013 10:53 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Víóluleikarinn Natalie Holt, sem þrammaði á mitt sviðið í úrslitaþætti Britain´s got talent í gærkvöldi og grýtti eggjum í dómarana, þar á meðal Simon Cowell, segir í viðtali við The Daily Telegraph í dag að hún hafi gert þetta til þess að mótmæla ömurlegum áhrifum Cowell á tónlistariðnaðinn og uppgerðarsöng (e. miming). Þessi ummæli birtust á vef Telegraph aðeins tveimur klukkustundum eftir að hún bað bræðurnar, Richards og Adams sem stóðu syngjandi á sviðinu þegar uppákoman átti sér stað, afsökunar. Sjálf er Holt víóluleikari en hún spilaði undir atriðinu ásamt hljómsveit sinni Raven kvartettnum. Hinar þrjár konurnar í hljómsveitinni hafa gagnrýnt gjarðir hennar og segjast ekki hafa vitað hvað stæði til. Holt er sjálf hæfileikaríkur tónlistarmaður og var til að mynda tilnefnd til Bafta verðlaunanna fyrir tónsmíðar sínar í sjónvarpsþættinum Great Expectations. Hún spilaði einnig tónlist í kvikmyndinni Hannibal Rising og stórmyndina Stardust. Þá hefur hún spilað í helstu tónleikahúsum veraldar. Hún hefur einnig unnið með stórstjörnum úr poppiðnaðinum, meðal annars Gwen Stefani, Take That, Susan Boyle og fjölmörgum öðrum. Lögreglan var kölluð á vettvang vegna uppákomunnar í gærkvöldi en ekki þótti ástæða til þess að handtaka tónlistarkonuna og hafa forsvarsmenn þáttarins ákveðið að kæra hana ekki. Dómararnir létu hana þó heyra það eftir flutning bræðranna í gærkvöldi, Amanda Holden, einn dómaranna, sagði meðal annars að Natalie væri heimsk belja (e. stupid cow.) Cowell snéri þessu raunar upp í grín, og sagði þáttinn hafa „the eggs-factor“ (sem er afbökun á X-factor). Gula pressan í Bretlandi hefur gert mikið úr málinu í dag, meðal annars hefur Daily Mail fjallað ítarlega um málið. Þar er haft eftir gesti í salnum að Holt hafi birst upp úr engu, brosað eins og brjálæðingur og byrjað án fyrirvara að kasta eggjum í Cowell.
Tengdar fréttir Grýtti eggjum í Simon Cowell í beinni útsendingu Lágfiðluleikarinn Natalie Holt varð landsfræg í Bretlandi í gærkvöldi þegar hún tók sig til í úrslitaþætti Britain's Got Talent og grýtti eggjum í dómarana, þar á meðal hinn alræmda Simon Cowell. 9. júní 2013 10:53 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fleiri fréttir Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Sjá meira
Grýtti eggjum í Simon Cowell í beinni útsendingu Lágfiðluleikarinn Natalie Holt varð landsfræg í Bretlandi í gærkvöldi þegar hún tók sig til í úrslitaþætti Britain's Got Talent og grýtti eggjum í dómarana, þar á meðal hinn alræmda Simon Cowell. 9. júní 2013 10:53
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“