Noel Gallagher hraunar yfir Arcade Fire Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. desember 2013 11:53 Arcade Fire eru nýjustu þolendur kjaftbrúks Gallagher. myndir/getty Breski gítarleikarinn Noel Gallagher er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum um kollega sína. Nú er það kanadíska hljómsveitin Arcade Fire sem fer í taugarnar á þessari gömlu Oasis-kempu.Í nýju viðtali við Rolling Stone tjáir Gallagher sig um nýjustu plötu sveitarinnar, Reflektor, sem hann viðurkennir þó að hafa ekki heyrt. „Hver sá sem gefur út tvöfalda plötu þarf að draga hausinn úr rassgatinu. Þetta er ekki 8. áratugurinn,“ segir Gallagher. „Hver hefur tíma, árið 2013, til þess að hlusta á einfalda 45 mínútna plötu út í gegn? Hversu hrokafullt er þetta fólk að halda að hlustendur hafi einn og hálfan klukkutíma aflögu til þess að hlusta á helvítis plötu?“ Aðspurður um sérstakan fatastíl Arcade Fire gengur Gallagher enn lengra í yfirlýsingunum. „Veistu hver tilgangurinn er? Hann er til þess að beina athygli tónleikagesta frá „skítadiskóinu“ sem kemur úr hátölurunum.“ Þá segir hann hljómsveitarmeðlimi klæðast „eins og Skytturnar þrjár á sýru“. Gallagher talaði þó fallega um aðra tónlistarmenn. Lýsti dálæti sínu á rafdúóinu Disclosure og nýjustu plötu Kanye West. Tengdar fréttir Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59 Gerir grín að Kanye West Liam Gallagher er ekki hrifinn af West 14. júní 2013 20:00 „Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32 Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30 Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00 Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Stríðsöxin grafin? 26. júlí 2013 14:15 Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Breski gítarleikarinn Noel Gallagher er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum um kollega sína. Nú er það kanadíska hljómsveitin Arcade Fire sem fer í taugarnar á þessari gömlu Oasis-kempu.Í nýju viðtali við Rolling Stone tjáir Gallagher sig um nýjustu plötu sveitarinnar, Reflektor, sem hann viðurkennir þó að hafa ekki heyrt. „Hver sá sem gefur út tvöfalda plötu þarf að draga hausinn úr rassgatinu. Þetta er ekki 8. áratugurinn,“ segir Gallagher. „Hver hefur tíma, árið 2013, til þess að hlusta á einfalda 45 mínútna plötu út í gegn? Hversu hrokafullt er þetta fólk að halda að hlustendur hafi einn og hálfan klukkutíma aflögu til þess að hlusta á helvítis plötu?“ Aðspurður um sérstakan fatastíl Arcade Fire gengur Gallagher enn lengra í yfirlýsingunum. „Veistu hver tilgangurinn er? Hann er til þess að beina athygli tónleikagesta frá „skítadiskóinu“ sem kemur úr hátölurunum.“ Þá segir hann hljómsveitarmeðlimi klæðast „eins og Skytturnar þrjár á sýru“. Gallagher talaði þó fallega um aðra tónlistarmenn. Lýsti dálæti sínu á rafdúóinu Disclosure og nýjustu plötu Kanye West.
Tengdar fréttir Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59 Gerir grín að Kanye West Liam Gallagher er ekki hrifinn af West 14. júní 2013 20:00 „Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32 Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30 Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00 Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Stríðsöxin grafin? 26. júlí 2013 14:15 Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59
„Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32
Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00
Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30
Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00
Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00