Noel Gallagher hraunar yfir Arcade Fire Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. desember 2013 11:53 Arcade Fire eru nýjustu þolendur kjaftbrúks Gallagher. myndir/getty Breski gítarleikarinn Noel Gallagher er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum um kollega sína. Nú er það kanadíska hljómsveitin Arcade Fire sem fer í taugarnar á þessari gömlu Oasis-kempu.Í nýju viðtali við Rolling Stone tjáir Gallagher sig um nýjustu plötu sveitarinnar, Reflektor, sem hann viðurkennir þó að hafa ekki heyrt. „Hver sá sem gefur út tvöfalda plötu þarf að draga hausinn úr rassgatinu. Þetta er ekki 8. áratugurinn,“ segir Gallagher. „Hver hefur tíma, árið 2013, til þess að hlusta á einfalda 45 mínútna plötu út í gegn? Hversu hrokafullt er þetta fólk að halda að hlustendur hafi einn og hálfan klukkutíma aflögu til þess að hlusta á helvítis plötu?“ Aðspurður um sérstakan fatastíl Arcade Fire gengur Gallagher enn lengra í yfirlýsingunum. „Veistu hver tilgangurinn er? Hann er til þess að beina athygli tónleikagesta frá „skítadiskóinu“ sem kemur úr hátölurunum.“ Þá segir hann hljómsveitarmeðlimi klæðast „eins og Skytturnar þrjár á sýru“. Gallagher talaði þó fallega um aðra tónlistarmenn. Lýsti dálæti sínu á rafdúóinu Disclosure og nýjustu plötu Kanye West. Tengdar fréttir Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59 Gerir grín að Kanye West Liam Gallagher er ekki hrifinn af West 14. júní 2013 20:00 „Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32 Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30 Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00 Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Stríðsöxin grafin? 26. júlí 2013 14:15 Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Breski gítarleikarinn Noel Gallagher er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum um kollega sína. Nú er það kanadíska hljómsveitin Arcade Fire sem fer í taugarnar á þessari gömlu Oasis-kempu.Í nýju viðtali við Rolling Stone tjáir Gallagher sig um nýjustu plötu sveitarinnar, Reflektor, sem hann viðurkennir þó að hafa ekki heyrt. „Hver sá sem gefur út tvöfalda plötu þarf að draga hausinn úr rassgatinu. Þetta er ekki 8. áratugurinn,“ segir Gallagher. „Hver hefur tíma, árið 2013, til þess að hlusta á einfalda 45 mínútna plötu út í gegn? Hversu hrokafullt er þetta fólk að halda að hlustendur hafi einn og hálfan klukkutíma aflögu til þess að hlusta á helvítis plötu?“ Aðspurður um sérstakan fatastíl Arcade Fire gengur Gallagher enn lengra í yfirlýsingunum. „Veistu hver tilgangurinn er? Hann er til þess að beina athygli tónleikagesta frá „skítadiskóinu“ sem kemur úr hátölurunum.“ Þá segir hann hljómsveitarmeðlimi klæðast „eins og Skytturnar þrjár á sýru“. Gallagher talaði þó fallega um aðra tónlistarmenn. Lýsti dálæti sínu á rafdúóinu Disclosure og nýjustu plötu Kanye West.
Tengdar fréttir Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59 Gerir grín að Kanye West Liam Gallagher er ekki hrifinn af West 14. júní 2013 20:00 „Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32 Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30 Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00 Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Stríðsöxin grafin? 26. júlí 2013 14:15 Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59
„Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32
Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00
Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30
Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00
Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00