Benfica mætir Chelsea í Amsterdam Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2013 13:01 Oscar Cardozo fagnar öðru marka sinna á Leikvangi ljóssins í kvöld. Nordicphotos/Getty Stuðningsmenn Benfica munu mála Lissabon rauða í nótt enda tryggði liðið sér sæti í úrslitaleik Evróupdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á Fenerbahce í kvöld. Benfica mætir Chelsea í úrslitaleiknum. Tyrkirnir höfðu 1-0 forystu úr fyrri leiknum en þeir portúgölsku voru fljótir að jafna metin. Nicolas Gaitan kom þeim í 1-0 með snyrtilegu marki á 9. mínútu og óskabyrjun heimamanna orðin staðreynd. Um miðjan fyrri hálfleikinn fengu gestirnir vítaspyrnu og Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, skoraði af öryggi úr spyrnunni. Benfica varð því að skora tvö mörk og þá er gott að hafa Oscar Cardozo í sínum röðum. Cardozo kom Benfica í 2-1 á 35. mínútu og tryggði liðinu 3-1 sigur með marki um miðjan síðari hálfleikinn. Gestirnir frá Tyrklandi voru aldrei líklegir til að jafna. Benfica mætir Chelsea í Amsterdam þann 15. maí. Benfica hefur ekki komist í úrslit í Evrópukeppni síðan árið 1990. Þá mætti liðið AC Milan í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða, forvera Meistaradeildar Evrópu, en beið lægri hlut 1-0. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Chelsea í úrslit Evrópudeildarinnar Evrópumeistarar Chelsea tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 heimasigri á Basel. Enska liðið fer áfram 5-2 samanlagt. 2. maí 2013 13:03 Glæsimark David Luiz Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 2. maí 2013 20:45 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira
Stuðningsmenn Benfica munu mála Lissabon rauða í nótt enda tryggði liðið sér sæti í úrslitaleik Evróupdeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 sigri á Fenerbahce í kvöld. Benfica mætir Chelsea í úrslitaleiknum. Tyrkirnir höfðu 1-0 forystu úr fyrri leiknum en þeir portúgölsku voru fljótir að jafna metin. Nicolas Gaitan kom þeim í 1-0 með snyrtilegu marki á 9. mínútu og óskabyrjun heimamanna orðin staðreynd. Um miðjan fyrri hálfleikinn fengu gestirnir vítaspyrnu og Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, skoraði af öryggi úr spyrnunni. Benfica varð því að skora tvö mörk og þá er gott að hafa Oscar Cardozo í sínum röðum. Cardozo kom Benfica í 2-1 á 35. mínútu og tryggði liðinu 3-1 sigur með marki um miðjan síðari hálfleikinn. Gestirnir frá Tyrklandi voru aldrei líklegir til að jafna. Benfica mætir Chelsea í Amsterdam þann 15. maí. Benfica hefur ekki komist í úrslit í Evrópukeppni síðan árið 1990. Þá mætti liðið AC Milan í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða, forvera Meistaradeildar Evrópu, en beið lægri hlut 1-0.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Chelsea í úrslit Evrópudeildarinnar Evrópumeistarar Chelsea tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 heimasigri á Basel. Enska liðið fer áfram 5-2 samanlagt. 2. maí 2013 13:03 Glæsimark David Luiz Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 2. maí 2013 20:45 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira
Chelsea í úrslit Evrópudeildarinnar Evrópumeistarar Chelsea tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 3-1 heimasigri á Basel. Enska liðið fer áfram 5-2 samanlagt. 2. maí 2013 13:03
Glæsimark David Luiz Brasilíumaðurinn David Luiz skoraði mark kvöldsins í leik Chelsea og Basel í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 2. maí 2013 20:45