Fyrrverandi fangavörður myndbirtir barnaníðinga Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. október 2013 22:13 Óskar Ingi Þorgrímsson segir að tekist hafi að bjarga fimm börnum undan barnaníðingum með því að nafn- og myndbirta dæmda barnaníðinga. „Það verður einhver að vernda börnin, ekki gera yfirvöld það,“ segir Óskar Ingi Þorgrímsson sem er einn stofnenda netsíðu þar sem dæmdir barnaníðingar eru nafn- og myndbirtir. Óskar hefur einnig farið fyrir annarri síðu á Facebook sem starfar í sama tilgangi. Hann segir nauðsynlegt að birta myndir af dæmdum barnaníðingum. „Við teljum okkur nú þegar vera búnir að bjarga fimm börnum frá barnaníðingum. Við fórum af stað með það markmið að bjarga einu barni. Það hefur tekist og það gerir þetta allt þess virði,“ segir Óskar Ingi. Hann hefur ásamt fleirum haldið úti síðu á Facebook þar dæmdir barnaníðingar hafa verið nafn- og myndbirtir. Óskar segir honum hafi verið hótað líkamsmeiðingum fyrir framgöngu sína á síðunni. Hann var í síðustu viku kallaður í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Reykjavík vegna trúnaðarbrots. „Ég var kærður fyrir að hafa orðið til þess að barnaníðingur missti vinnuna. Ég starfaði um tíma sem fangavörður og vissi fyrir hvað þessi maður sat inni. Ég fékk svo upplýsingar um að hann starfaði sem rútubílstjóri og vissi að hann væri í kringum börn. Ég hafði samband við fyrirtækið sem hann starfaði hjá og greindi þeim frá því að hann hefði setið inni fyrir barnaníð,“ segir Óskar. Stjórnendur fyrirtækisins fóru yfir þær upplýsingar sem Óskar veitti og var maðurinn í kjölfarið leystur frá störfum. „Það getur verið að ég hafi brotið reglur en það er borgaraleg skylda mín að greina frá þegar ég hef svona upplýsingar. Ég hefði ekki getað hugsað þá hugsun til enda að vita að manninum með aðgengi að börnum án þess að gera eitthvað í því.“ Í samtali við Vísi kveðst Óskar Ingi áfram ætla að berjast gegn dæmdum barnaníðingum. Tengdar fréttir Íslenskir barnaníðingar nafn- og myndbirtir á vefsíðu Dæmdir íslenskir barnaníðingar eru bæði nafn- og myndbirtir á vefsíðu sem hýst er á Wordpress.com. Búið er að taka saman upplýsingar um 26 dæmda barnaníðinga og einnig hlekkir við dóma eða umfjöllun í fjölmiðlum. 17. október 2013 18:43 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Sjá meira
„Það verður einhver að vernda börnin, ekki gera yfirvöld það,“ segir Óskar Ingi Þorgrímsson sem er einn stofnenda netsíðu þar sem dæmdir barnaníðingar eru nafn- og myndbirtir. Óskar hefur einnig farið fyrir annarri síðu á Facebook sem starfar í sama tilgangi. Hann segir nauðsynlegt að birta myndir af dæmdum barnaníðingum. „Við teljum okkur nú þegar vera búnir að bjarga fimm börnum frá barnaníðingum. Við fórum af stað með það markmið að bjarga einu barni. Það hefur tekist og það gerir þetta allt þess virði,“ segir Óskar Ingi. Hann hefur ásamt fleirum haldið úti síðu á Facebook þar dæmdir barnaníðingar hafa verið nafn- og myndbirtir. Óskar segir honum hafi verið hótað líkamsmeiðingum fyrir framgöngu sína á síðunni. Hann var í síðustu viku kallaður í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Reykjavík vegna trúnaðarbrots. „Ég var kærður fyrir að hafa orðið til þess að barnaníðingur missti vinnuna. Ég starfaði um tíma sem fangavörður og vissi fyrir hvað þessi maður sat inni. Ég fékk svo upplýsingar um að hann starfaði sem rútubílstjóri og vissi að hann væri í kringum börn. Ég hafði samband við fyrirtækið sem hann starfaði hjá og greindi þeim frá því að hann hefði setið inni fyrir barnaníð,“ segir Óskar. Stjórnendur fyrirtækisins fóru yfir þær upplýsingar sem Óskar veitti og var maðurinn í kjölfarið leystur frá störfum. „Það getur verið að ég hafi brotið reglur en það er borgaraleg skylda mín að greina frá þegar ég hef svona upplýsingar. Ég hefði ekki getað hugsað þá hugsun til enda að vita að manninum með aðgengi að börnum án þess að gera eitthvað í því.“ Í samtali við Vísi kveðst Óskar Ingi áfram ætla að berjast gegn dæmdum barnaníðingum.
Tengdar fréttir Íslenskir barnaníðingar nafn- og myndbirtir á vefsíðu Dæmdir íslenskir barnaníðingar eru bæði nafn- og myndbirtir á vefsíðu sem hýst er á Wordpress.com. Búið er að taka saman upplýsingar um 26 dæmda barnaníðinga og einnig hlekkir við dóma eða umfjöllun í fjölmiðlum. 17. október 2013 18:43 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Sjá meira
Íslenskir barnaníðingar nafn- og myndbirtir á vefsíðu Dæmdir íslenskir barnaníðingar eru bæði nafn- og myndbirtir á vefsíðu sem hýst er á Wordpress.com. Búið er að taka saman upplýsingar um 26 dæmda barnaníðinga og einnig hlekkir við dóma eða umfjöllun í fjölmiðlum. 17. október 2013 18:43