Hafnar 50 lögum fyrir næstu plötu Kristjana Arnarsdóttir skrifar 25. júlí 2013 13:01 Beyoncé er kröfuhörð þegar það kemur að lagavali. Beyoncé ákvað að hafna 50 lögum sem samin höfðu verið fyrir fimmtu plötu hennar og byrja algjörlega upp á nýtt. Upptökustjórar Colombia Records vonuðust til þess að plata söngkonunnar yrði klár í byrjun sumars en óttast þeir nú að nýja efnið verði ekki klárt fyrr en á næsta ári. Margir þekktir lagahöfundar voru búnir að semja lög fyrir söngkonuna en þar má meðal annars nefna The-Dream, Ryan Tedder, Sia og Diane Warren. Beyoncé ákvað hins vegar að henda öllu efninu og byrja upp á nýtt. Beyoncé nýtur gríðarlegra vinsælda um heim allan en hún hefur undanfarið kynnt plötu sína "4" á tónleikaferðalagi víða um heim. Platan seldist hins vegar ekki vel í Bandaríkjunum en þar seldust aðeins 1,4 milljónir eintaka, sem þykir ekki gott fyrir söngkonu af þessari stærðargráðu. Talsmaður Beyoncé gaf það út í gær að söngkonan væri að vinna að nýju efni um þessar mundir en að aldrei hefði verið gengið frá neinum útgáfudegi plötunnar. Nánari umfjöllun má lesa inn á vefsíðu The Guardian. Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Beyoncé ákvað að hafna 50 lögum sem samin höfðu verið fyrir fimmtu plötu hennar og byrja algjörlega upp á nýtt. Upptökustjórar Colombia Records vonuðust til þess að plata söngkonunnar yrði klár í byrjun sumars en óttast þeir nú að nýja efnið verði ekki klárt fyrr en á næsta ári. Margir þekktir lagahöfundar voru búnir að semja lög fyrir söngkonuna en þar má meðal annars nefna The-Dream, Ryan Tedder, Sia og Diane Warren. Beyoncé ákvað hins vegar að henda öllu efninu og byrja upp á nýtt. Beyoncé nýtur gríðarlegra vinsælda um heim allan en hún hefur undanfarið kynnt plötu sína "4" á tónleikaferðalagi víða um heim. Platan seldist hins vegar ekki vel í Bandaríkjunum en þar seldust aðeins 1,4 milljónir eintaka, sem þykir ekki gott fyrir söngkonu af þessari stærðargráðu. Talsmaður Beyoncé gaf það út í gær að söngkonan væri að vinna að nýju efni um þessar mundir en að aldrei hefði verið gengið frá neinum útgáfudegi plötunnar. Nánari umfjöllun má lesa inn á vefsíðu The Guardian.
Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira