Lífið

Hún er 100% ekki ólétt

Leikkonan Blake Lively og leikarinn Ryan Reynolds eiga ekki von á sínu fyrsta barni eins og erlendir fjölmiðlar sögðu frá í gær.

“Þessi saga er 100% röng. Blake er ekki ólétt,” segir blaðafulltrúi Blake í samtali við Us Weekly.

Duttu bæði í genalukkupottinn.
Blake, 25 ára, og Ryan, 36 ára, giftu sig í laumi í september í fyrra en þau kynntust árið 2011 á setti myndarinnar The Green Lantern. Þau hafa reynt að halda einkalífi sínu úr sviðsljósinu en Ryan lét hafa eftir sér í viðtali fyrir stuttu að þau ætluðu að eignast stóra fjölskyldu í framtíðinni.

Stutt í grínið - langt í barn.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.